25. fundur umhverfisnefndar

  • Umhverfisnefnd
  • 1. nóvember 2021

 

Fundargerð

25. fundur umhverfisnefndar haldinn í Skjólbrekku,

 mánudaginn 1. nóvember 2021, kl.  10:00

Fundinn sátu:

Atli Steinn Sveinbjörnsson, Bergþóra Hrafnhildardóttir, Aðalsteinn Dagsson, Egill Freisteinsson, Ingi Yngvason og Arnþrúður Dagsdóttir.

Fundargerð ritaði:  Arnþrúður Dagsdóttir, formaður.

Dagskrá:

1.  

Loftslagsstefna Skútustaðahrepps - 2108039

 

Tekin fyrir drög að loftslagsstefnu Skútustaðahrepps. Loftlagsstefnur sveitarfélaga skulu innihalda skilgreind markmið um samdrátt í losun gróðurhúsalofttegunda og kolefnisjöfnun starfseminnar ásamt aðgerðum svo að þeim markmiðum verði náð.

 

Umhverfisnefnd þakkar sveitarstjóra og Hildi Ástu kynningu sína á þeirri vinnu sem er hafin við gerð loftlagsstefnunar. Nefndin fjallaði um fyrstu drög af stefnunni, samstarf við Greenfo og næstu skref í vinnunni. Stefnt er að kynningarfundi um stefnuna á næstunni.
Sveinn kynnti einnig þá vinnu sem fór fram á vinnustofu SSNE um loftslagsstefnur sveitarfélaga 28. október á Breiðumýri.
Nefndin þakkar Hildi Ástu fyrir hennar vinnu við gerð stefnunnar.

 

Lagt fram

 

   

2.  

Tilraunaverkefni um lífrænar auðlindir-úrgang - 2103034

 

Lokaskýrsla Bokashi verkefnisins lögð fram.

 

Í vor hófst tilraunaverkefni hjá sveitarfélaginu um moltugerð með loftfirrta jarðgerð með aðstoð góðgerla, Bokashi. Tilraunin snerist um hvort þetta væri gerlegt að heilt samfélag gæti unnið lífrænan úrgang frá heimilinum ekki bara á sem ódýrastan hátt, heldur betri hátt sem myndi skila sem mestu til baka í samfélagið. Í lokaskýrslu tilraunaverkefnisins kemur fram að hægt væri að spara umtalsverðar upphæðir með þessari aðferð en að þetta sé verkefni sem þarfnast aðhalds, sérstaklega fyrstu mánuðina og gott væri að halda kynningarfundi reglulega til að fá fleiri inn og geta kynnt verkefnið frekar. Talið er að þetta geti verið lausn sem myndi virka fyrir mörg heimili í Skútustaðahreppi ef þetta væri tekið alla leið. Umhverfisnefnd þakkar skýrsluhöfundum Valerija Kiskorno og Garðari Finnssyni og leggur til að verkefninu verði haldið áfram og það kynnt fyrir íbúum.

 

Lagt fram

 

 

 

3.  

Reglugerð um sjálfbæra landnýtingu - 2110005

 

Lögð fyrir drög að reglugerð um sjálfbæra landnýtingu frá Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu.

 

Umhverfisnefnd telur að meira samráð hefði átt að eiga sér stað við hagsmunaaðila í vinnu að drögum um reglugerð að sjálfbærri landnýtingu. Umhverfisnefnd hefur áhyggjur af því hve þrengt er að möguleikum í landbúnaði. Umhverfisnefnd felur umhverfisfulltrúa að koma erindi um drög að reglugerð um sjálfbæra landnýtingu á næsta fund sveitarstjórnar í samræmi við umræður á fundinum og skila umsögn í samráðsgátt fyrir 11. nóvember.

 

Samþykkt

 

   

Fundi slitið kl. 12:00


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGER?IR

Sveitarstjórn / 12. janúar 2022

73. fundur sveitarstjórnar

Skipulagsnefnd / 14. desember 2021

41. fundur skipulagsnefndar

Sveitarstjórn / 23. desember 2021

72. fundur sveitarstjórnar

Sveitarstjórn / 8. desember 2021

71. fundur sveitarstjórnar

Skipulagsnefnd / 16. nóvember 2021

40. fundur skipulagsnefndar

Sveitarstjórn / 24. nóvember 2021

70. fundur sveitarstjórnar

Umhverfisnefnd / 1. nóvember 2021

25. fundur umhverfisnefndar

Umhverfisnefnd / 4. október 2021

24. fundur umhverfisnefndar

Velferđar- og menningarmálanefnd / 2. nóvember 2021

30. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 12. október 2021

29. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 7. september 2021

28. fundur

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 7. september 2021

19. fundur

Sveitarstjórn / 10. nóvember 2021

69. fundur sveitarstjórnar

Skipulagsnefnd / 19. október 2021

39. fundur skipulagsnefndar

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 27. október 2021

20. fundur atvinnumála- og framkvćmdanefndar

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 7. september 2021

18. fundur atvinnumála- og framkvćmdanefndar

Skóla- og félagsmálanefnd / 20. október 2021

29. fundur skóla- og félagsmálanefndar

Sveitarstjórn / 27. október 2021

68. fundur sveitarstjórnar

Sveitarstjórn / 13. október 2021

67. fundur sveitarstjórnar

Skóla- og félagsmálanefnd / 13. október 2021

28. fundur skóla- og félagsmálanefndar

Skóla- og félagsmálanefnd / 13. október 2021

28. fundur skóla- og félagsmálanefndar

Landbúnađar- og girđinganefnd / 25. ágúst 2021

11. fundur landbúnađar- og girđingarnefndar

Landbúnađar- og girđinganefnd / 25. ágúst 2021

11. fundur landbúnađar- og girđingarnefndar

Landbúnađar- og girđinganefnd / 3. júní 2021

10. fundur landbúnađar- og girđinganefndar

Umhverfisnefnd / 6. september 2021

23. fundur umhverfisnefndar

Sveitarstjórn / 23. september 2021

66. fundur sveitarstjórnar

Skipulagsnefnd / 14. september 2021

38. fundur skipulagsnefndar

Sveitarstjórn / 8. september 2021

65. fudnur sveitarstjórnar

Skipulagsnefnd / 17. ágúst 2021

37. fundur skipulagsnefndar

Sveitarstjórn / 25. ágúst 2021

64. fundur sveitarstjórnar

Nýjustu fréttir

Elskar ţú framfarir?

  • Fréttir
  • 10. janúar 2022

73. fundur sveitarstjórnar

  • Fréttir
  • 10. janúar 2022

Flokkum yfir jólin

  • Fréttir
  • 20. desember 2021

72. fundur sveitarstjórnar

  • Fréttir
  • 20. desember 2021