19. fundur

  • Atvinnumála- og framkvćmdanefnd
  • 7. september 2021

Fundinn sátu: Anton Freyr Birgisson, Friðrik K. Jakobsson, Guðmundur Þór Birgisson, Júlía K. Björke, Sigurbjörn Reynir Björgvinsson. Fundinn sátu einnig Guðjón Vésteinsson og Atli Sveinbjörnsson, ásamt Sveini Margeirssyni.

Fundargerð ritaði:  Sveinn Margeirsson, sveitarstjóri.

Dagskrá:

1.  Skútustaðahreppur Húsnæðisáætlun - 1709004

Staða húsnæðismála í Skútustaðahreppi rædd.

Atvinnumála- og framkvæmdanefnd telur mikilvægt að við uppfærslu aðalskipulags verði tekið tillit til þeirrar umtalsverðu þarfar sem fyrir hendi er í sveitarfélaginu fyrir íbúðarhúsnæði, þ.m.t. með mögulegri útvíkkun þéttbýlisins í Reykjahlíð. Til lengri tíma er framtíðarsýn nefndarinnar að eldri íbúðir sveitarfélagsins verði seldar, til að fjármagna frekari uppbyggingu íbúðarhúsnæðis. Aukinheldur er mikilvægt að nýta þau opinberu úrræði sem eru fyrir hendi til fjármögnunar á uppbyggingu íbúðarhúsnæðis.

Samþykkt

 

2.  Atvinnu- og nýsköpunarstefna - 2010027

Farið yfir stöðu atvinnu- og nýsköpunarstefnu.

Lagt fram

 

3.  Göngu- og hjólastígur - 2008026

Farið yfir stöðu göngu- og hjólastígs.

Atvinnumála- og framkvæmdanefnd fagnar þeim áföngum sem hafa náðst í uppbyggingu á göngu- og hjólastíg. Framkvæmdin er mikilvægur hluti af áfangastaðaáætlun Norðurlands og mun nýtast jafnt íbúum og ferðamönnum. Framundan er uppbygging á stígnum frá Dimmuborgaafleggjara og að Skútustöðum og verður hluti þess verks boðinn út á næstu vikum. Nefndin vill þakka Vegagerð, Umhverfisstofnun, landeigendum og öðrum samstarfsaðilum fyrir samstarfið. Lögð er áhersla á mikilvægi þess að göngu- og hjólastígur umverfis Mývatn verði kláraður á næstu 3-5 árum.

Lagt fram

 

4.  

Hólasandur Fráveita og uppgræðsla - 1801007

Fjallað um stöðu framkvæmda við svartvatnstank á Hólasandi og samstarf við Landgræðsluna um dreifingu svartvatns á Hólasandi.

Atvinnumála- og framkvæmdanefnd fagnar þeim áföngum sem náðst hafa við uppbyggingu svartvatnstanks. Söfnun og dreifing svartvatns er jákvætt skref í uppbyggingu hringrásarhagkerfis Mývatnssveitar. Mikilvægt er að dreginn verði lærdómur af því nýsköpunar- og frumkvöðlastarfi sem unnið hefur verið í verkefninu, m.a. í samhengi umhverfisverndar, uppgræðslu og kolefnisbindingar.

Lagt fram

 

Fundi slitið kl. 10:00.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGER?IR

Sveitarstjórn / 12. janúar 2022

73. fundur sveitarstjórnar

Skipulagsnefnd / 14. desember 2021

41. fundur skipulagsnefndar

Sveitarstjórn / 23. desember 2021

72. fundur sveitarstjórnar

Sveitarstjórn / 8. desember 2021

71. fundur sveitarstjórnar

Skipulagsnefnd / 16. nóvember 2021

40. fundur skipulagsnefndar

Sveitarstjórn / 24. nóvember 2021

70. fundur sveitarstjórnar

Umhverfisnefnd / 1. nóvember 2021

25. fundur umhverfisnefndar

Umhverfisnefnd / 4. október 2021

24. fundur umhverfisnefndar

Velferđar- og menningarmálanefnd / 2. nóvember 2021

30. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 12. október 2021

29. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 7. september 2021

28. fundur

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 7. september 2021

19. fundur

Sveitarstjórn / 10. nóvember 2021

69. fundur sveitarstjórnar

Skipulagsnefnd / 19. október 2021

39. fundur skipulagsnefndar

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 27. október 2021

20. fundur atvinnumála- og framkvćmdanefndar

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 7. september 2021

18. fundur atvinnumála- og framkvćmdanefndar

Skóla- og félagsmálanefnd / 20. október 2021

29. fundur skóla- og félagsmálanefndar

Sveitarstjórn / 27. október 2021

68. fundur sveitarstjórnar

Sveitarstjórn / 13. október 2021

67. fundur sveitarstjórnar

Skóla- og félagsmálanefnd / 13. október 2021

28. fundur skóla- og félagsmálanefndar

Skóla- og félagsmálanefnd / 13. október 2021

28. fundur skóla- og félagsmálanefndar

Landbúnađar- og girđinganefnd / 25. ágúst 2021

11. fundur landbúnađar- og girđingarnefndar

Landbúnađar- og girđinganefnd / 25. ágúst 2021

11. fundur landbúnađar- og girđingarnefndar

Landbúnađar- og girđinganefnd / 3. júní 2021

10. fundur landbúnađar- og girđinganefndar

Umhverfisnefnd / 6. september 2021

23. fundur umhverfisnefndar

Sveitarstjórn / 23. september 2021

66. fundur sveitarstjórnar

Skipulagsnefnd / 14. september 2021

38. fundur skipulagsnefndar

Sveitarstjórn / 8. september 2021

65. fudnur sveitarstjórnar

Skipulagsnefnd / 17. ágúst 2021

37. fundur skipulagsnefndar

Sveitarstjórn / 25. ágúst 2021

64. fundur sveitarstjórnar

Nýjustu fréttir

Elskar ţú framfarir?

  • Fréttir
  • 10. janúar 2022

73. fundur sveitarstjórnar

  • Fréttir
  • 10. janúar 2022

Flokkum yfir jólin

  • Fréttir
  • 20. desember 2021

72. fundur sveitarstjórnar

  • Fréttir
  • 20. desember 2021