20. fundur atvinnumála- og framkvćmdanefndar

  • Atvinnumála- og framkvćmdanefnd
  • 27. október 2021

Hlíðavegi 6, fimmtudaginn 21. október 2021, kl.  8.30.

Fundinn sátu:

Anton Freyr Birgisson, Friðrik K. Jakobsson, Guðmundur Þór Birgisson, Júlía K. Björke, Sigurbjörn Reynir Björgvinsson, Atli Steinn Sveinbjörnsson, Guðjón Vésteinsson og Sveinn Margeirsson.

Fundargerð ritaði:  Sveinn Margeirsson, sveitarstjóri.

Dagskrá:

1.  Skútustaðahreppur Húsnæðisáætlun - 1709004

Umsóknarfrestur um stofnfjárframlag til uppbyggingar á leiguíbúðum er til 24. október. Sveitarfélagið hyggst leggja inn umsókn um stofnfjárframlag til að reisa parhús sem er um 160 fermetrar að stærð.

Vegna skorts á leiguhúsnæði telur Atvinnu- og framkvæmdanefnd mikilvægt að bregðast við. Nefndin telur skynsamlegt að nýta þá reynslu sem orðið hefur til í Þingeyjarsveit með uppbyggingu á íbúðarhúsnæði í gegnum stofnfjárframlag HMS og samþykkir að sótt verði um stofnfjárframlag til HMS til byggingar á parhúsi, samsvarandi því sem reist hefur verið að Stórutjörnum í Þingeyjarsveit.

Samþykkt að senda inn umsókn. Formanni nefndarinnar og sveitarstjóra falið að sjá um umsóknarferlið.

Samþykkt

 

2.  Undirbúningsstjórn nýs sveitarfélags - 2106031

Vinnuhópur um skipulag, umhverfi, atvinnu og nýsköpun hefur tekið til starfa. Í honum sitja Sveinn Margeirsson, Sigurður Guðni Böðvarsson, Friðrik Jakobsson, Jóna Björg Hlöðversdóttir, Árni Pétur Hilmarsson og Sigurlína Tryggvadóttir, ásamt Helgu Sveinbjörnsdóttur byggingafulltrúa og Atla Steini Sveinbjörnssyni skipulagsfulltrúa.

Lagt fram

 

3.  Atvinnu- og nýsköpunarstefna - 2010027

Umræða um atvinnu- og nýsköpunarstefnu. Unnið hefur verið í anda markmiða stefnunnar á liðnum mánuðum.

Í tengslum við sameiningu Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar hefur mótun atvinnu- og nýsköpunarstefnu verið endurskoðuð. Vinnuáætlun gerir ráð fyrir að móta fyrstu aðgerðir stefnunnar á næstu mánuðum. Þær aðgerðir verður hægt að nýta sem grunn að stefnumörkun fyrir atvinnu- og nýsköpunarstefnu nýs sveitarfélags. Sveitarstjóra falið að upplýsa sveitarstjóra Þingeyjarsveitar um gang vinnunnar og leita eftir samráði um mótun aðgerða.

Samþykkt

 

4.  Loftslagsstefna Skútustaðahrepps - 2108039

Unnið er að mótun loftslagsstefnu Skútustaðahrepps.

Lagt fram

 

5.  Önnur mál - 2103001


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGER?IR

Sveitarstjórn / 12. janúar 2022

73. fundur sveitarstjórnar

Skipulagsnefnd / 14. desember 2021

41. fundur skipulagsnefndar

Sveitarstjórn / 23. desember 2021

72. fundur sveitarstjórnar

Sveitarstjórn / 8. desember 2021

71. fundur sveitarstjórnar

Skipulagsnefnd / 16. nóvember 2021

40. fundur skipulagsnefndar

Sveitarstjórn / 24. nóvember 2021

70. fundur sveitarstjórnar

Umhverfisnefnd / 1. nóvember 2021

25. fundur umhverfisnefndar

Umhverfisnefnd / 4. október 2021

24. fundur umhverfisnefndar

Velferđar- og menningarmálanefnd / 2. nóvember 2021

30. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 12. október 2021

29. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 7. september 2021

28. fundur

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 7. september 2021

19. fundur

Sveitarstjórn / 10. nóvember 2021

69. fundur sveitarstjórnar

Skipulagsnefnd / 19. október 2021

39. fundur skipulagsnefndar

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 27. október 2021

20. fundur atvinnumála- og framkvćmdanefndar

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 7. september 2021

18. fundur atvinnumála- og framkvćmdanefndar

Skóla- og félagsmálanefnd / 20. október 2021

29. fundur skóla- og félagsmálanefndar

Sveitarstjórn / 27. október 2021

68. fundur sveitarstjórnar

Sveitarstjórn / 13. október 2021

67. fundur sveitarstjórnar

Skóla- og félagsmálanefnd / 13. október 2021

28. fundur skóla- og félagsmálanefndar

Skóla- og félagsmálanefnd / 13. október 2021

28. fundur skóla- og félagsmálanefndar

Landbúnađar- og girđinganefnd / 25. ágúst 2021

11. fundur landbúnađar- og girđingarnefndar

Landbúnađar- og girđinganefnd / 25. ágúst 2021

11. fundur landbúnađar- og girđingarnefndar

Landbúnađar- og girđinganefnd / 3. júní 2021

10. fundur landbúnađar- og girđinganefndar

Umhverfisnefnd / 6. september 2021

23. fundur umhverfisnefndar

Sveitarstjórn / 23. september 2021

66. fundur sveitarstjórnar

Skipulagsnefnd / 14. september 2021

38. fundur skipulagsnefndar

Sveitarstjórn / 8. september 2021

65. fudnur sveitarstjórnar

Skipulagsnefnd / 17. ágúst 2021

37. fundur skipulagsnefndar

Sveitarstjórn / 25. ágúst 2021

64. fundur sveitarstjórnar

Nýjustu fréttir

Elskar ţú framfarir?

  • Fréttir
  • 10. janúar 2022

73. fundur sveitarstjórnar

  • Fréttir
  • 10. janúar 2022

Flokkum yfir jólin

  • Fréttir
  • 20. desember 2021

72. fundur sveitarstjórnar

  • Fréttir
  • 20. desember 2021