28. fundur skóla- og félagsmálanefndar

  • Skóla- og félagsmálanefnd
  • 13. október 2021

Fundargerð

28. fundur skóla- og félagsmálanefndar haldinn að Hlíðavegi 6,

 miðvikudaginn 15. september 2021, kl.  11:00.

Fundinn sátu: Alma Dröfn Benediktsdóttir, Arnar Halldórsson, Sylvía Ósk Sigurðardóttir, Helgi Arnar Alfreðsson.

Fundargerð ritaði:  Alma Dröfn Benediktsdóttir, formaður.

Dagskrá:

1.  Menntamálastofnun - Ytra mat á Reykjahlíðarskóla 2019 - 1811020

Skólastjóri fór yfir stöðu umbótaáætlunar í kjölfar ytra mats Menntamálastofnunar.

Vinna við starfsáætlun er í fullum gangi þessa dagana og er Gunnþór ráðgjafi hjá Ásgarði að aðstoða við þá vinnu, starfsáætlun er byggð á ytra mati MMS og verður kynnt fyrir skólaráði í september og skólanefnd á næsta fundi.

 

2.  Reykjahlíðarskóli - Skólaakstur - 2005027

Samið var við Egil Freysteinsson um skólaakstur út þetta skólaár.

 

3.  Reykjahlíðarskóli: Starfsmannamál - 1705004

Skólastjóri fer yfir stöðuna á starfsmannamálum í Reykjahlíðarskóla fyrir veturinn.

Það vantar skólaliða við Reykjahlíðarskóla í vetur og einnig liggur fyrir að það vantar tímabundið umsjónakennara fyrir 2 og 3 bekk.
Farið verður í að auglýsa eftir umsjónakennara á næstu dögum.
 

4.  Leikskólinn Ylur- skólastarf - 2108026

Í vetur er unnið að meiri samþættingu á milli leikskólans Yls og Reykjahlíðarskóla. Ásgarður ráðgjafafyrirtæki mun vera skólastjóra og starfsfólki til aðstoðar við þá vinnu.

Á sameiginlegum starfsmannafundi 16. september hefst samvinna skólanna þar sem ráðgjafi frá Ásgarði leiðir þá vinnu.

Nefndin fagnar því að unnið sé að meiri samþættingu á milli skólastiganna og óskar eftir að fá að fylgjast með hvernig samvinnan gengur í vetur.

Lagt fram

 

Fundi slitið kl. 12:00.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGER?IR

Sveitarstjórn / 12. janúar 2022

73. fundur sveitarstjórnar

Skipulagsnefnd / 14. desember 2021

41. fundur skipulagsnefndar

Sveitarstjórn / 23. desember 2021

72. fundur sveitarstjórnar

Sveitarstjórn / 8. desember 2021

71. fundur sveitarstjórnar

Skipulagsnefnd / 16. nóvember 2021

40. fundur skipulagsnefndar

Sveitarstjórn / 24. nóvember 2021

70. fundur sveitarstjórnar

Umhverfisnefnd / 1. nóvember 2021

25. fundur umhverfisnefndar

Umhverfisnefnd / 4. október 2021

24. fundur umhverfisnefndar

Velferđar- og menningarmálanefnd / 2. nóvember 2021

30. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 12. október 2021

29. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 7. september 2021

28. fundur

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 7. september 2021

19. fundur

Sveitarstjórn / 10. nóvember 2021

69. fundur sveitarstjórnar

Skipulagsnefnd / 19. október 2021

39. fundur skipulagsnefndar

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 27. október 2021

20. fundur atvinnumála- og framkvćmdanefndar

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 7. september 2021

18. fundur atvinnumála- og framkvćmdanefndar

Skóla- og félagsmálanefnd / 20. október 2021

29. fundur skóla- og félagsmálanefndar

Sveitarstjórn / 27. október 2021

68. fundur sveitarstjórnar

Sveitarstjórn / 13. október 2021

67. fundur sveitarstjórnar

Skóla- og félagsmálanefnd / 13. október 2021

28. fundur skóla- og félagsmálanefndar

Skóla- og félagsmálanefnd / 13. október 2021

28. fundur skóla- og félagsmálanefndar

Landbúnađar- og girđinganefnd / 25. ágúst 2021

11. fundur landbúnađar- og girđingarnefndar

Landbúnađar- og girđinganefnd / 25. ágúst 2021

11. fundur landbúnađar- og girđingarnefndar

Landbúnađar- og girđinganefnd / 3. júní 2021

10. fundur landbúnađar- og girđinganefndar

Umhverfisnefnd / 6. september 2021

23. fundur umhverfisnefndar

Sveitarstjórn / 23. september 2021

66. fundur sveitarstjórnar

Skipulagsnefnd / 14. september 2021

38. fundur skipulagsnefndar

Sveitarstjórn / 8. september 2021

65. fudnur sveitarstjórnar

Skipulagsnefnd / 17. ágúst 2021

37. fundur skipulagsnefndar

Sveitarstjórn / 25. ágúst 2021

64. fundur sveitarstjórnar

Nýjustu fréttir

Elskar ţú framfarir?

  • Fréttir
  • 10. janúar 2022

73. fundur sveitarstjórnar

  • Fréttir
  • 10. janúar 2022

Flokkum yfir jólin

  • Fréttir
  • 20. desember 2021

72. fundur sveitarstjórnar

  • Fréttir
  • 20. desember 2021