Vetrarstarf eldri Mývetninga

 • Fréttir
 • 6. október 2021

Nú hefst aftur formlegt vetrarstarf eldri Mývetninga og er fyrsta samverustundin á morgun 7. október kl.13:00 í Skjólbrekku. Boðið verður upp á akstur og munu Egill og Dísa sjá um hann.

Dagskráin í vetur verður með svipuðu sniði og áður, á mánudögum er leikfimi með Ástu í ÍMS kl. 13:00 og á fimmtudögum kl. 13:00 í Skjólbrekku verður samverustund með Dísu og leikfimi með Ástu.

Egill  og Dísa sjá um aksturinn í vetur, þeir sem hafa áhuga á að nýta sér aksturinn eru beðnir um að hafa sambandi við Dísu í síma. 867-8249 (hún fer norðan við vatn) eða Egil í síma. 893-0658 (hann fer sunnan við vatn).

Egill sér um allan akstur á mánudögum í ÍMS og þarf að láta hann vita hverjir ætla að nýta sér hann.

Endilega komið þessum upplýsingum áfram til þeirra sem eru ekki líklegir til að vera virkir á internetinu.

Athugið að samverustundin er í boði sveitarfélagsins og eru allir Mývetningar eldri en 60 ára velkomnir !

Hlökkum til að sjá ykkur

Skútustaðahreppur

Dísa, Ásta og Egill.


Deildu ţessari frétt

Nýjustu fréttir

Slćgjufundur 2021

 • Fréttir
 • 6. október 2021

Umsóknir um úthlutun menningarstyrkja

 • Fréttir
 • 4. október 2021

Umhverfisverđlaun 2021

 • Fréttir
 • 28. september 2021

Grunnskólakennari

 • Fréttir
 • 22. september 2021

Veturinn nálgast- tćming rotţróa

 • Fréttir
 • 21. september 2021

66. fundur sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 20. september 2021

Kosningar

 • Fréttir
 • 14. september 2021

Umhverfisverđlaun 2021

 • Fréttir
 • 13. september 2021