Tillaga ađ starfsleyfi fyrir urđunarstađ Skútustađahrepps

 • Fréttir
 • 21. september 2021

Umhverfisstofnun auglýsir tillögu að starfsleyfi Skútustaðahrepps fyrir urðunarstað í Kollóttuöldu á Hólasandi. Starfsleyfistillagan gerir ráð fyrir að heimilt verði að urða 370 tonn af óvirkum úrgangi á ári. Urðunarstaðurinn telst vera í afskekktri byggð og er því gert ráð fyrir að undanþágur verði veittar frá ýmsum sértækum kröfum sem að öðrum kosti eru gerðar til urðunarstaða.

Tillagan ásamt umsókn rekstraraðila verður aðgengileg á vefsíðu Umhverfisstofnunar á tímabilinu 17. september til og með 17. október 2021. Athugasemdir við starfsleyfistillöguna skulu vera skriflegar og sendar Umhverfisstofnun (ust@ust.is) merkt UST202102-429, umsagnir verða birtar við útgáfu nema annars sé óskað.

Greinargerð mun fylgja starfsleyfi við útgáfu sbr. 6. gr. reglugerðar nr. 550/2018.

Tengd skjöl:
Starfsleyfistillaga
Umsókn um starfsleyfi

https://ust.is/umhverfisstofnun/frettir/stok-frett/2021/09/17/Tillaga-ad-starfsleyfi-fyrir-urdunarstad-Skutustadahrepps/


Deildu ţessari frétt

Nýjustu fréttir

Slćgjufundur 2021

 • Fréttir
 • 6. október 2021

Umsóknir um úthlutun menningarstyrkja

 • Fréttir
 • 4. október 2021

Umhverfisverđlaun 2021

 • Fréttir
 • 28. september 2021

Grunnskólakennari

 • Fréttir
 • 22. september 2021

Veturinn nálgast- tćming rotţróa

 • Fréttir
 • 21. september 2021

66. fundur sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 20. september 2021

Kosningar

 • Fréttir
 • 14. september 2021

Umhverfisverđlaun 2021

 • Fréttir
 • 13. september 2021