Verkefnastjóri ţróunar í Íţróttamiđstöđ Skútustađahrepps

 • Fréttir
 • 15. september 2021

Gengið hefur verið frá ráðningu Ragnars Baldvinssonar sem verkefnastjóra þróunar í Íþróttamiðstöð Skútustaðahrepps. Verkefnastjóri mun halda utan um uppbyggingu íþróttamannvirkja, styðja við uppbyggingu félagsmiðstöðvar og halda utan um vinnuskóla sveitarfélagsins í sumar. Markmiðið með ráðningunni er að fylgja eftir stefnumörkun sveitarstjórnar, en í fjárhagsáætlun þessa árs var lögð áhersla á uppbyggingu svæðisins við Íþróttamiðstöð.

Verkefnastjóri mun starfa við hlið forstöðumanns Íþróttamiðstöðvar. Næsti yfirmaður er sveitarstjóri.


Deildu ţessari frétt

Nýjustu fréttir

Slćgjufundur 2021

 • Fréttir
 • 6. október 2021

Umsóknir um úthlutun menningarstyrkja

 • Fréttir
 • 4. október 2021

Umhverfisverđlaun 2021

 • Fréttir
 • 28. september 2021

Grunnskólakennari

 • Fréttir
 • 22. september 2021

Veturinn nálgast- tćming rotţróa

 • Fréttir
 • 21. september 2021

66. fundur sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 20. september 2021

Kosningar

 • Fréttir
 • 14. september 2021

Umhverfisverđlaun 2021

 • Fréttir
 • 13. september 2021