Skólaliđar viđ Reykjahlíđarskóla

 • Fréttir
 • 10. september 2021

Skólaliði vantar við Reykjahlíðarskóla sem fyrst, í allt að 100% starf

Skólaliðar eru þátttakandur í uppeldisstarfi skólans.
Þeir skulu hafa góða hæfni í mannlegum samskiptum og hafa skólareglur í heiðri.
Þeir sýna nemendum skóla gott fordæmi, eru jákvæðir, heilsuhraustir, traustir og samkvæmir sjálfum sér.
Þeir starfa með nemendum í leik og starfi, sjá um þrif, aðstoða í eldhúsi og gegna jafnframt húsvörslu.

Þeir starfa eftir starfslýsingu fyrir skólaliða og húsvörð við Reykjahlíðarskóla.

Umsóknarfrestur er til fimmtudagsins 16. september 2021.
Laun samkvæmt kjarasamningi Framsýnar.
Hvetjum karla jafnt sem konur til að sækja um.

Frekari upplýsingar gefur Hjördís Albertsdóttir skólastjóri.
           Sími 864-4112

Tölvupóstur: hjordis@reykjahlidarskoli.is


Deildu ţessari frétt

Nýjustu fréttir

Slćgjufundur 2021

 • Fréttir
 • 6. október 2021

Umsóknir um úthlutun menningarstyrkja

 • Fréttir
 • 4. október 2021

Umhverfisverđlaun 2021

 • Fréttir
 • 28. september 2021

Grunnskólakennari

 • Fréttir
 • 22. september 2021

Veturinn nálgast- tćming rotţróa

 • Fréttir
 • 21. september 2021

66. fundur sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 20. september 2021

Kosningar

 • Fréttir
 • 14. september 2021

Umhverfisverđlaun 2021

 • Fréttir
 • 13. september 2021