,,Hreyfing fyrir alla, konur og karla á öllum aldri allan ársins hring“

 • Fréttir
 • 10. september 2021

Námskeiðið verður dagana 16. og 23. sept. og 5. okt. kl 17.00 (60-90 mín hvert skipti)

Leiðbeinandi verður Sonja Sif Jóhannsdóttir M.Sc. í íþrótta- og heilsufræðum.

Fjallað verður um áhrif hreyfingar og næringar á sál og líkama og lögð áhersla á mismunandi hreyfingu eftir áhuga og getu.

Fimmtudaginn 16. september verður námskeiðið í Skjólbrekku, þar verður kynning á námskeiðinu, fræðsla og í lok tímans verður farið út í stutta göngu/skokk.

23. september hittist hópurinn upp í íþróttahúsi (ÍMS),  skoðum aðstöðuna og hvaða möguleikar eru á hreyfingu þar. Fræðsla og spjall.

5. október verður námskeiðið í Jarðböðunum, áframhaldandi fræðsla, smá útivist og prófum jafnvel æfingar í vatninu.

Skráning á dagbjort@skutustadahreppur.is einnig í síma 860-7723 en námskeiðið er í boði Skútustaðahrepps.

 


Deildu ţessari frétt

Nýjustu fréttir

Slćgjufundur 2021

 • Fréttir
 • 6. október 2021

Umsóknir um úthlutun menningarstyrkja

 • Fréttir
 • 4. október 2021

Umhverfisverđlaun 2021

 • Fréttir
 • 28. september 2021

Grunnskólakennari

 • Fréttir
 • 22. september 2021

Veturinn nálgast- tćming rotţróa

 • Fréttir
 • 21. september 2021

66. fundur sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 20. september 2021

Kosningar

 • Fréttir
 • 14. september 2021

Umhverfisverđlaun 2021

 • Fréttir
 • 13. september 2021