Frá Orlofsnefnd húsmćđra í Suđur-Ţingeyjarsýslu

 • Fréttir
 • 1. júlí 2021

Nú þegar það sést vonandi fyrir endann á kórónuveirufaraldrinum stendur til að gera aðra tilraun til að lyfta upp andanum með skemmtiferð til Vestmannaeyja.

 Dagana 29. til 31. ágúst næstkomandi verður boðið upp á ferð til Eyja í beinu flugi frá Húsavík, (Aðaldal). Gisting í tveggja manna herbergjum í tvær nætur á Hótel Vestmannaeyjum. Morgunverður innifalinn.

Í Eyjum verður farið á söfn og í skoðunarferðir svo eitthvað sé nefnt. Flogið frá Húsavíkurflugvelli snemma sunnudags 29. og frá Eyjum seinnipart þriðjudagsins 31. Áætlað verð um 80.000 kr. Nánari upplýsingar síðar.

Ath. að allar konur sem reka heimili og hafa lögheimili innan sýslunnar hafa rétt til að nýta sér orlofsferðina en nefndin áskilur sér rétt til að forgangsraða eftir ákveðnum reglum ef nauðsyn krefur. Skráning fyrir 10. júlí nk. hjá undirrituðum.

Hjördís, sími 7737548, netfang: angelkick89@gmail.com

Stefanie, sími 8686854, netfang: steffihofdi@gmail.com

Ólöf, sími 8473968, netfang: olof@vogafjos.is


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FR?TTIR

Fréttir / 21. september 2021

Hreinsum til í sveitinni okkar!

Fréttir / 20. september 2021

66. fundur sveitarstjórnar

Fréttir / 14. september 2021

Kosningar

Fréttir / 13. september 2021

Umhverfisverđlaun 2021

Stjórnsýsla / 24. ágúst 2021

Teikningar á map.is

Fréttir / 23. ágúst 2021

64. fundur sveitarstjórnar

Fréttir / 17. ágúst 2021

FRISBÝGOLF !

Fréttir / 19. júlí 2021

Sumarfrí á hreppsskrifstofu

Fréttir / 12. júlí 2021

Hvernig er hćgt ađ auka vellíđan ?

Fréttir / 1. júlí 2021

Frćđsluganga

Fréttir / 23. júní 2021

Frćđsluganga í Dimmuborgum

Fréttir / 21. júní 2021

63. fundur sveitarstjórnar

Nýjustu fréttir

Grunnskólakennari

 • Fréttir
 • 22. september 2021

Veturinn nálgast- tćming rotţróa

 • Fréttir
 • 21. september 2021

Skólaliđar viđ Reykjahlíđarskóla

 • Fréttir
 • 10. september 2021

Sveitarstjórnarfundur í Skjólbrekku

 • Fréttir
 • 7. september 2021

 • Fréttir
 • 6. september 2021

Gróđursetning viđ Villingafjalli

 • Fréttir
 • 26. ágúst 2021

Frá skrifstofu Skútustađarepps

 • Fréttir
 • 18. ágúst 2021