Göngur međ leiđsögn í samstarfi viđ Umhverfisstofnun

 • Fréttir
 • 16. júní 2021

Skútustaðahreppur og Umhverfisstofnun bjóða upp á göngur með leiðsögn í júní.

Umhverfisstofnun mun leiða göngurnar og í lok hverrar göngu mun Ólöf Traustadóttir, sálfræðinemi halda stuttan fyrirlestur með mismunandi viðfangsefnum, vonandi verður veðrið gott þannig að hægt verði að sitja úti.

22. júní kl:17.00.

Gengið um Dimmuborgir- hittumst á planinu við Dimmuborgir.

 Fyrirlestur: Jákvæð sálfræði, einfaldar leiðir til að auka hamingju. Hvaða áhrif hefur það á samfélagið að íbúum líði vel?

29. júní kl:17.00.

Gengið frá þorpinu að Vogafjósi, hittumst á planinu við Krambúðina.

Tvær mismunandi leiðir í boði:

Auðveldari: Nýji göngu- og hjólastígurinn ( fært barnavögnum)

Erfiðari: Gönguleið í gegnum hraunið/ Varmholtsgjá að Vogafjósi.

Fyrirlestur: Hvað er núvitund? Einfaldar aðferðir til að minnka  streitu.         

Hlökkum til að sjá ykkur !


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FR?TTIR

Fréttir / 21. september 2021

Hreinsum til í sveitinni okkar!

Fréttir / 20. september 2021

66. fundur sveitarstjórnar

Fréttir / 14. september 2021

Kosningar

Fréttir / 13. september 2021

Umhverfisverđlaun 2021

Stjórnsýsla / 24. ágúst 2021

Teikningar á map.is

Fréttir / 23. ágúst 2021

64. fundur sveitarstjórnar

Fréttir / 17. ágúst 2021

FRISBÝGOLF !

Fréttir / 19. júlí 2021

Sumarfrí á hreppsskrifstofu

Fréttir / 12. júlí 2021

Hvernig er hćgt ađ auka vellíđan ?

Fréttir / 1. júlí 2021

Frćđsluganga

Fréttir / 23. júní 2021

Frćđsluganga í Dimmuborgum

Fréttir / 21. júní 2021

63. fundur sveitarstjórnar

Nýjustu fréttir

Grunnskólakennari

 • Fréttir
 • 22. september 2021

Veturinn nálgast- tćming rotţróa

 • Fréttir
 • 21. september 2021

Skólaliđar viđ Reykjahlíđarskóla

 • Fréttir
 • 10. september 2021

Sveitarstjórnarfundur í Skjólbrekku

 • Fréttir
 • 7. september 2021

 • Fréttir
 • 6. september 2021

Gróđursetning viđ Villingafjalli

 • Fréttir
 • 26. ágúst 2021

Frá skrifstofu Skútustađarepps

 • Fréttir
 • 18. ágúst 2021