U T A N K J Ö R F U N D A R A T K V Ć Đ A G R E I Đ S L A

 • Fréttir
 • 19. maí 2021

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna kosninga um sameiningu sveitarfélaganna Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar laugardaginn 5. júní 2021.

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar fer fram á skrifstofum embættisins á afgreiðslutíma, mánudaga til fimmtudaga 9:00 - 15:00 og föstudögum kl. 9:00 - 14:00, á

Akureyri, Hafnarstræti 107.

Húsavík, Útgarði 1.

Siglufirði, Gránugötu 6.

Þórshöfn, Fjarðarvegi 3.

Atkvæðagreiðsla fer einnig fram sem hér segir:

Skútustaðahreppur: Hlíðarvegi 6, Reykjahlíð, og

Þingeyjarsveit: Kjarna, Laugum í Reykjadal:

 

Þriðjudaginn 25. maí frá kl. 10:00 – 15:00

 

Miðvikudaginn 26. maí frá kl. 10:00 – 15:00

Þriðjudaginn 1. júní frá kl. 10:00 – 15:00

Miðvikudaginn 2. júní frá kl. 10:00 – 15:00

Fimmtudaginn 3. júní frá kl. 10:00 – 15:00

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla á sjúkrastofnunum mun fara fram í samráði við forstöðumenn þeirra og verður auglýst frekar innan viðkomandi stofnana.

Ósk um atkvæðagreiðslu í heimahúsi vegna sjúkdóms, fötlunar eða barnsburðar skal hafa borist sýslumanni á sérstöku eyðublað eigi síðar en 1. júní 2021 kl. 16:00.

Kjósendur eru minntir á að hafa persónuskilríki meðferðis.

Hægt er að kjósa utan kjörfundar hjá öllum sýslumannsembættum landsins.

17. maí 2021

Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra

Svavar Pálsson


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FR?TTIR

Fréttir / 21. september 2021

Hreinsum til í sveitinni okkar!

Fréttir / 20. september 2021

66. fundur sveitarstjórnar

Fréttir / 14. september 2021

Kosningar

Fréttir / 13. september 2021

Umhverfisverđlaun 2021

Stjórnsýsla / 24. ágúst 2021

Teikningar á map.is

Fréttir / 23. ágúst 2021

64. fundur sveitarstjórnar

Fréttir / 17. ágúst 2021

FRISBÝGOLF !

Fréttir / 19. júlí 2021

Sumarfrí á hreppsskrifstofu

Fréttir / 12. júlí 2021

Hvernig er hćgt ađ auka vellíđan ?

Fréttir / 1. júlí 2021

Frćđsluganga

Fréttir / 23. júní 2021

Frćđsluganga í Dimmuborgum

Fréttir / 21. júní 2021

63. fundur sveitarstjórnar

Nýjustu fréttir

Grunnskólakennari

 • Fréttir
 • 22. september 2021

Veturinn nálgast- tćming rotţróa

 • Fréttir
 • 21. september 2021

Skólaliđar viđ Reykjahlíđarskóla

 • Fréttir
 • 10. september 2021

Sveitarstjórnarfundur í Skjólbrekku

 • Fréttir
 • 7. september 2021

 • Fréttir
 • 6. september 2021

Gróđursetning viđ Villingafjalli

 • Fréttir
 • 26. ágúst 2021

Frá skrifstofu Skútustađarepps

 • Fréttir
 • 18. ágúst 2021