Sumarstörf námsmanna hjá Skútustađahreppi

 • Fréttir
 • 10. maí 2021

Skútustaðahreppur auglýsir sumarstörf námsmanna, í samstarfi við Þingeyjarsveit, Mývatnsstofu, Matarskemmuna og Þekkingarnet Þingeyinga. Ráðið er í störfin með stuðningi frá Vinnumálastofnun. Áhugasamir nemendur (18 ára og eldri) geta sótt um starfið með því að senda netpóst á umsokn@skutustadahreppur.is.

Eftirfarandi störf eru í boði:

1. Hringrásarhagkerfi Mývatnssveitar: Grafísk framsetning. Nemendur í grafískri hönnun eru sérstaklega hvattir til að sækja um.

2. Uppfærsla á vefsíðu Skútustaðahrepps, Reykjahlíðarskóla og leikskólans Yls. 

3. Viðskiptaþróun hringrásarhagkerfisins. Nemendur í viðskiptafræði, MBA eða tengdum greinum sérstaklega hvattir til að sækja um

4. Vöruþróun staðbundinnar matvælaframleiðslu. Nemendur í matreiðslu, kjötiðn og sambærilegum greinum sérstaklega hvattir til að sækja um.

5. Stafræn markaðssetning - Samfélagsmiðlastjarna. Unnið er með Mývatnsstofu að miðlun innan Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar í gegnum samfélagsmiðla. 

6. Kröflueldarnir - Stuðningur við hlaðvarpsgerð. Unnið verður að gerð hlaðvarpsþátta um Kröfluelda.

7. Verklegar framkvæmdir á vegum Skútustaðahrepps. Unnið er með verkefnastjóra framkvæmda hjá Skútustaðahreppi að ýmsum verklegum framkvæmdum og viðhaldi.

Umsóknarfrestur er til og með 20. maí. Nánari upplýsingar veitir Sveinn Margeirsson, sveinn@skutustadahreppur.is


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FR?TTIR

Fréttir / 21. september 2021

Hreinsum til í sveitinni okkar!

Fréttir / 20. september 2021

66. fundur sveitarstjórnar

Fréttir / 14. september 2021

Kosningar

Fréttir / 13. september 2021

Umhverfisverđlaun 2021

Stjórnsýsla / 24. ágúst 2021

Teikningar á map.is

Fréttir / 23. ágúst 2021

64. fundur sveitarstjórnar

Fréttir / 17. ágúst 2021

FRISBÝGOLF !

Fréttir / 19. júlí 2021

Sumarfrí á hreppsskrifstofu

Fréttir / 12. júlí 2021

Hvernig er hćgt ađ auka vellíđan ?

Fréttir / 1. júlí 2021

Frćđsluganga

Fréttir / 23. júní 2021

Frćđsluganga í Dimmuborgum

Fréttir / 21. júní 2021

63. fundur sveitarstjórnar

Nýjustu fréttir

Grunnskólakennari

 • Fréttir
 • 22. september 2021

Veturinn nálgast- tćming rotţróa

 • Fréttir
 • 21. september 2021

Skólaliđar viđ Reykjahlíđarskóla

 • Fréttir
 • 10. september 2021

Sveitarstjórnarfundur í Skjólbrekku

 • Fréttir
 • 7. september 2021

 • Fréttir
 • 6. september 2021

Gróđursetning viđ Villingafjalli

 • Fréttir
 • 26. ágúst 2021

Frá skrifstofu Skútustađarepps

 • Fréttir
 • 18. ágúst 2021