Velkomin í Íţróttamiđstöđ Skútustađhrepps !

  • Fréttir
  • 4. mars 2021

Embætti Landlæknis hefur gefið út nýjar leiðbeiningar fyrir starfsemi heilsu- og líkamsræktarstöðva vegna Covid- 19 og er nú hægt að taka við fleirum í húsið í einu. Undanfarnar vikur hefur verið mjög góð þáttaka í hóptíma og komust færri að en vildu. Núgildandi fjöldatakmarkanir eru töluvert rýmri en áður og mega allt að 50 manns koma saman. Áfram er þó nauðsynlegt að skrá sig fyrirfram hvort sem er í tækjasalinn eða í hóptíma. Skráning fer fram hjá leiðbeinendum í hóptíma eða í síma 464-4225 hjá starfsfólki ÍMS sem hefur eftirlit með fjölda fólks í hverju rými.

Eftir æfingu sótthreinsa allir þann búnað sem þeir notuðu.

Við minnum á mikilvægi persónulegra sóttvarna, þvoum eða sprittum hendur og notum grímur þar sem ekki er hægt að tryggja tveggja metra regluna.

Nánari leiðbeiningar má finna inn á https://www.landlaeknir.is/um-embaettid/greinar/grein/item44038/Leidbeiningar-fyrir-starfsemi-heilsu--og-likamsraektarstodvar-vegna-COVID-19


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FR?TTIR

Fréttir / 13. apríl 2021

ÍMS opnar á fimmtudaginn 15. apríl

Fréttir / 13. apríl 2021

Hakkaţon um helgina

Fréttir / 12. apríl 2021

58. fundur sveitarstjórnar

Fréttir / 26. mars 2021

Páskaleikur ÍMS

Fréttir / 22. mars 2021

Hacking Norđurland- MATUR-VATN-ORKA

Fréttir / 15. mars 2021

Hefjum störf í Skútustađahreppi

Fréttir / 11. mars 2021

Skólastjóri óskast í sólríka sveit

Fréttir / 8. mars 2021

56. fundur sveitarstjórnar

Fréttir / 15. mars 2021

HAMINGJUKÖNNUN 2021

Fréttir / 24. febrúar 2021

Viltu hafa áhrif á sögu Mývatnssveitar?

Fréttir / 23. febrúar 2021

Störf án stađsetningar

Fréttir / 22. febrúar 2021

55.fundur sveitarstjórnar

Fréttir / 8. febrúar 2021

Gildandi takmörkun á samkomum

Fréttir / 8. febrúar 2021

54. fundur sveitarstjórnar