23. fundur skóla- og félagsmálanefnd

 • Skóla- og félagsmálanefnd
 • 25. febrúar 2021

Fundargerð

23. fundur skóla- og félagsmálanefndar haldinn að Hlíðavegi 6,

 17. febrúar 2021, kl.  11:00.

Fundinn sátu:

Alma Dröfn Benediktsdóttir, Arnar Halldórsson, Helgi Arnar Alfreðsson.

Fundargerð ritaði: Alma Dröfn Benediktsdóttir, formaður.

Dagskrá:

1. Menntamálastofnun - Ytra mat á Reykjahlíðarskóla 2019 - 1811020

Skólastjóri fór yfir stöðu vinnunnar við umbótaáætlun Reykjahlíðarskóla með Tröppu ehf. í kjölfar ytra mats

Búið er að leggja könnun fyrir foreldra um ýmislegt sem varðar skólastarfið en úrvinnslu er ólokið.
Starfsmannasamtöl og könnun hjá starfsmönnum eru á döfinni.
Nefndin þakkar skólastjóra yfirferðina.

2. Samstarf heimili og skóla - 2102011

Skólastjóri kynnti nýja stefnu varðandi samstarf heimilis og skóla

Skólastjóri lagði fram stefnuna um samstarf heimili og skóla. Búið er að leggja hana fyrir starfsfólk og skólaráð sem sendi á foreldra til umsagnar.
Skólaráð hefur lokið yfirferð og stefnan samþykkt.
Engar athugasemdir gerðar.

3. Reykjahlíðarskóli- skólareglur - 2102010

Skólastjóri fór yfir drög að nýjum skólareglum Reykjahlíðarskóla sem byggja á jákvæðum aga.

Nefndin þakkar skólastjóra yfirferðina og lýsir yfir ánægju sinni með drög að endurbættum skólareglum sem eru í anda jákvæðs aga.
Nokkrar ábendingar bárust og verða lokadrög lögð fram síðar.

4. Barnvæn sveitarfélög - Innleiðing barnasáttmála - 2005020

Tekin hefur verið ákvörðun um að fresta innleiðingu á verkefninu Barnvæn sveitarfélög í bili. Þar sem Skútustaðahreppur og Þingeyjarsveit eru í sameiningarviðræðum þá er það talið skynsamlegt að bíða eftir niðurstöðum úr því ferli áður en farið er af stað í jafn stórt og viðamikið verkefni.

Nefndin telur mikilvægt að farið verði af stað með verkefnið þegar aðstæður leyfa.

Fundi slitið kl. 11:50.

Alma Dröfn Benediktsdóttir

Arnar Halldórsson

Helgi Arnar Alfreðsson

         


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGER?IR

Velferđar- og menningarmálanefnd / 6. apríl 2021

26. fundur velferđar- og menningarmálanefndar

Umhverfisnefnd / 8. apríl 2021

21. fundur umhverfisnefndar

Sveitarstjórn / 16. apríl 2021

58. fundur sveitarstjórnar

Skóla- og félagsmálanefnd / 17. mars 2021

24. fundur skóla- og félagsmálanefndar

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 11. mars 2021

18. fundur atvinnumála- og framkvćmdanefndar

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 11. mars 2021

18. fundur atvinnumála- og framkvćmdanefndar

Sveitarstjórn / 25. mars 2021

57. fundur sveitarstjórnar

Skipulagsnefnd / 16. mars 2021

33. fundur skipulagsnefndar

Umhverfisnefnd / 2. mars 2021

20. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 2. mars 2021

25. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 2. febrúar 2021

24. fundur

Sveitarstjórn / 11. mars 2021

56. fundur. sveitarstjórnar

Skipulagsnefnd / 11. mars 2021

32. fundur skipulagsnefndar

Umhverfisnefnd / 25. febrúar 2021

19. fundur Umhverfisnefndar

Skóla- og félagsmálanefnd / 25. febrúar 2021

23. fundur skóla- og félagsmálanefnd

Skóla- og félagsmálanefnd / 27. janúar 2021

22. fundur

Skipulagsnefnd / 16. febrúar 2021

31. fundur skipulagsnefndar

Sveitarstjórn / 24. febrúar 2021

55. fundur sveitarstjórnar

Sveitarstjórn / 11. febrúar 2021

54. fundur sveitarstjórnar

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 21. janúar 2021

17. fundur

Sveitarstjórn / 28. janúar 2021

53. fundur

Skipulagsnefnd / 19. janúar 2021

30. fundur skipulagsnefndar

Atvinnumálanefnd / 24. janúar 2021

17. fundur

Sveitarstjórn / 14. janúar 2021

52. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 5. janúar 2021

23. fundur

Umhverfisnefnd / 30. nóvember 2020

18. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 18. nóvember 2020

21. fundur

Landbúnađar- og girđinganefnd / 11. desember 2020

9. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 21. desember 2020

22. fundur

Skipulagsnefnd / 15. desember 2020

29. fundur skipulagsnefndar II/II

Nýjustu fréttir

Skokk- og gönguhópur Mývatnssveitar.

 • Fréttir
 • 14. apríl 2021

ÍMS opnar á fimmtudaginn 15. apríl

 • Fréttir
 • 13. apríl 2021

Hakkaţon um helgina

 • Fréttir
 • 13. apríl 2021

Vinnuskóli sumariđ 2021

 • Fréttir
 • 12. apríl 2021

58. fundur sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 12. apríl 2021

Páskaleikur ÍMS

 • Fréttir
 • 26. mars 2021