55. fundur sveitarstjórnar

 • Sveitarstjórn
 • 24. febrúar 2021

Fundargerð

55. fundur sveitarstjórnar haldinn í Skjólbrekku,

 24. febrúar 2021, kl.  09:15.

Fundinn sátu:

Helgi Héðinsson, Elísabet Sigurðardóttir, Sigurður Böðvarsson, Dagbjört Bjarnadóttir, Sigurbjörn Reynir Björgvinsson og Sveinn Margeirsson.

Fundargerð ritaði:  Sveinn Margeirsson, sveitarstjóri.

Dagskrá:

1. Fjölmenningarfulltrúi - 2102012

Sigrún Björg Aðalgeirsdóttir sameiginlegur fjölmenningarfulltrúi Skútustaðahrepps, Norðurþings og Þingeyjarsveitar er komin til starfa eftir fæðingarorlof. Sigrún kynnti helstu áhersluatriði framundan í samhengi fjölmenningarstefnu sveitarfélagsins.

Lagt fram

2. Gjásstykkissvæðið - tillaga að breytingu friðlýsingarákvæðis - 2102009

Elísabet Sigurðardóttir og Helgi Héðinsson véku af fundi við afgreiðslu þessa liðar. Friðrik Jakobsson tók sæti og Sigurður Böðvarsson tók við stjórn fundar.

Kynnt hefur verið tillaga Umhverfisstofnunar að breytingu á 4. gr. friðlýsingar háhita Gjástykkissvæðisins í verndarflokki verndar- og orkuýtingaráætlunar. Tillagan hefur verið send hagaðilum skv. ákvæðum náttúruverndarlaga nr. 60/2013.

Lagt fram

3. Úrskurður í máli 52021. samþ. deilis. ferðjaþjón, Vogum - 2102013

Helgi Héðinsson og Elísabet Sigurðardóttir tóku sæti á fundinum að nýju. Helgi Héðinsson tók við stjórn fundarins.

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur vísað frá eftirfarandi kæru: Elín Kristjánsdóttir, eigandi að Björk, kærir þá ákvörðun bæjarstjórnar Skútustaðahrepps frá 9. nóvember 2016 að samþykkja deiliskipulag fyrir ferðaþjónustusvæði og frístundabyggð í landi Voga 1. Er þess krafist að ákvörðunin verði felld úr gildi.

Árið 2021, föstudaginn 12. febrúar tók Nanna Magnúsdóttir, formaður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála, með heimild í 3. mgr.3 gr. laga nr. 130/2011, fyrir : Mál nr. 5/2021, kæra á ákvörðun bæjarstjórnar Skútustaðahrepps frá 9. nóvember 2016 um að samþykkja deiliskipulag fyrir ferðaþjónustusvæði og frístundabyggð í langid Voga 1, Skútustaðahreppi. Niðurstaða: málinu vísað frá.

Lagt fram

4. Dreifing á köldu vatni - Fyrirkomulag og fjárfestingaþörf - 2102020

Samkvæmt uppfærðri viðhaldsáætlun Skútustaðahrepps er fyrir hendi uppsöfnuð viðhaldsþörf á kaldavatnsveitu. Gerð var áætlun fyrir endurnýjun kaldavatnslagna fyrir 2011-2019, sem ekki var fylgt. Á þessum tíma hefur notkun á köldu vatni í sveitarfélaginu breyst verulega og ástæða til að meta hvort það fyrirkomulag sem er fyrir hendi dugi til að fjármagna nauðsynlegt viðhald. Lagt er til að fyrirkomulag gjaldtöku vegna kaldavatnsveitu verði endurskoðað og lagt mat á nauðsynlega viðhaldsþörf.

Samþykkt

6. Félagsþjónusta Þjónustusamningur við Norðurþing - 1803018

Fyrir liggur nýr samningur um samvinnu sveitarfélaga á sviði skóla- og sérfræðiþjónustu leik- og grunnskóla.

Einu breytingarnar sem gerðar hafa verið frá fyrri útgáfu eru uppfærslur lögfræðings samkvæmt athugasemdum samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis í frumkvæðisathugun sinni á samningnum frá 2011:

- Ekki er nægilega ítarlega fjallað um hvaða valdheimildir færist til viðkomandi sveitarfélags. (4.tl. 4. mgr. 96. gr. svstjl.)
- Ekki er fjallað um þörf á staðfestingu á ákvörðunum um framkvæmd verkefnis. (6. tl. 4. mgr.96. gr. svstjl.)
- Ekki er fjallað um hvort sveitarfélagi sé heimilt að gera samning við einkaaðila. (7.t. 4. mgr. 96. gr. svstjl.)
- Ekki er fjallað um upplýsingagjöf til annarra samstarfsaðila. (8.tl. 4. mgr. 96. gr. svstjl.)

Lagt er til að sveitarstjóri fái heimild til undirritunar samningsins.

Samþykkt

7. Skýrsla sveitarstjóra - 1611024

Lagt fram

9. Skipulagsnefnd: Fundargerðir - 1611022

Lögð fram fundargerð 31.fundar skipulagsnefndar frá 16. febrúar 2021. Fundargerðin er í 6 liðum.

Varðandi lið 2: Sveitarstjórn samþykkir fyrirhugaða stækkun á byggingarreit Skútahrauns 2a.

Varðandi lið 3: Sveitarstjórn tekur undir sjónarmið skipulagsnefndar um að ekki eigi að undanskilja skógrækt frá öðrum landbúnaði heldur eigi jarðalögin að ná til almennrar auðlindanýtingar á landi. Sömuleiðis telur
nefndin að í jarðalögum ætti að taka til ábyrgðar landeigenda og skilyrða búsetu eða
umönnunarskyldu á jörðum.

Samþykkt

10. Akstursíþróttafélag Mývatnssveitar - Umsögn um aksturskeppni - 2002020

Takið fyrir með afbrigðum.

Lagt fram bréf dags. 23. febrúar 2021 frá Akstursíþróttafélagi Mývatnssveitar þar sem óskað er eftir leyfi sveitarfélagsins um að halda snocrosskeppni í Mývatnssveit 13. mars 2020 í samræmi við 3. gr. reglugerðar um akstursíþróttir og aksturskeppnir nr. 507/2007. Keppnin er hluti af Vetrarhátíðinni við Mývatn.

Sveitarstjórn samþykkir umsóknina samhljóða.

Samþykkt

8. Skóla- og félagsmálanefnd: Fundargerðir - 1809011

Lögð fram fundargerð 23. fundar skóla- og félagsmálanefndar dags. 17. febrúar 2021.
Fundargerðin er í fjórum liðum.

Fundi slitið kl. 11:15.

Helgi Héðinsson

Elísabet Sigurðardóttir

Sigurður Böðvarsson

Dagbjört Bjarnadóttir

Sigurbjörn Reynir Björgvinsson

Friðrik K. Jakobsson

         


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGER?IR

Velferđar- og menningarmálanefnd / 6. apríl 2021

26. fundur velferđar- og menningarmálanefndar

Umhverfisnefnd / 8. apríl 2021

21. fundur umhverfisnefndar

Sveitarstjórn / 16. apríl 2021

58. fundur sveitarstjórnar

Skóla- og félagsmálanefnd / 17. mars 2021

24. fundur skóla- og félagsmálanefndar

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 11. mars 2021

18. fundur atvinnumála- og framkvćmdanefndar

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 11. mars 2021

18. fundur atvinnumála- og framkvćmdanefndar

Sveitarstjórn / 25. mars 2021

57. fundur sveitarstjórnar

Skipulagsnefnd / 16. mars 2021

33. fundur skipulagsnefndar

Umhverfisnefnd / 2. mars 2021

20. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 2. mars 2021

25. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 2. febrúar 2021

24. fundur

Sveitarstjórn / 11. mars 2021

56. fundur. sveitarstjórnar

Skipulagsnefnd / 11. mars 2021

32. fundur skipulagsnefndar

Umhverfisnefnd / 25. febrúar 2021

19. fundur Umhverfisnefndar

Skóla- og félagsmálanefnd / 25. febrúar 2021

23. fundur skóla- og félagsmálanefnd

Skóla- og félagsmálanefnd / 27. janúar 2021

22. fundur

Skipulagsnefnd / 16. febrúar 2021

31. fundur skipulagsnefndar

Sveitarstjórn / 24. febrúar 2021

55. fundur sveitarstjórnar

Sveitarstjórn / 11. febrúar 2021

54. fundur sveitarstjórnar

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 21. janúar 2021

17. fundur

Sveitarstjórn / 28. janúar 2021

53. fundur

Skipulagsnefnd / 19. janúar 2021

30. fundur skipulagsnefndar

Atvinnumálanefnd / 24. janúar 2021

17. fundur

Sveitarstjórn / 14. janúar 2021

52. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 5. janúar 2021

23. fundur

Umhverfisnefnd / 30. nóvember 2020

18. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 18. nóvember 2020

21. fundur

Landbúnađar- og girđinganefnd / 11. desember 2020

9. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 21. desember 2020

22. fundur

Skipulagsnefnd / 15. desember 2020

29. fundur skipulagsnefndar II/II

Nýjustu fréttir

Skokk- og gönguhópur Mývatnssveitar.

 • Fréttir
 • 14. apríl 2021

ÍMS opnar á fimmtudaginn 15. apríl

 • Fréttir
 • 13. apríl 2021

Hakkaţon um helgina

 • Fréttir
 • 13. apríl 2021

Vinnuskóli sumariđ 2021

 • Fréttir
 • 12. apríl 2021

58. fundur sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 12. apríl 2021

Páskaleikur ÍMS

 • Fréttir
 • 26. mars 2021