Ţjóđvegur lokađur viđ Jökulsá á Fjöllum

  • Fréttir
  • 2. febrúar 2021

Nú hefur hringvegi verið lokað við Jökulsá á Fjöllum vegna aukinnar óvissu og upplýsinga frá vísindamönnum um einhverjar breytingar á hegðun árinnar. Lokunarpóstar eru á Hringvegi, við Kröfluafleggjara að vestan og vestan við Vopnafjarðarafleggjara að austan. Allri umferð um Mývatnssöræfi er því beint um norðausturströndina, Húsavík, Þórshöfn og Vopnafjörð. Ekkert verður ákveðið með opnun vegarins í bráð.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FR?TTIR

Fréttir / 13. apríl 2021

ÍMS opnar á fimmtudaginn 15. apríl

Fréttir / 13. apríl 2021

Hakkaţon um helgina

Fréttir / 12. apríl 2021

58. fundur sveitarstjórnar

Fréttir / 26. mars 2021

Páskaleikur ÍMS

Fréttir / 22. mars 2021

Hacking Norđurland- MATUR-VATN-ORKA

Fréttir / 15. mars 2021

Hefjum störf í Skútustađahreppi

Fréttir / 11. mars 2021

Skólastjóri óskast í sólríka sveit

Fréttir / 8. mars 2021

56. fundur sveitarstjórnar

Fréttir / 15. mars 2021

HAMINGJUKÖNNUN 2021

Fréttir / 24. febrúar 2021

Viltu hafa áhrif á sögu Mývatnssveitar?

Fréttir / 23. febrúar 2021

Störf án stađsetningar

Fréttir / 22. febrúar 2021

55.fundur sveitarstjórnar

Fréttir / 8. febrúar 2021

Gildandi takmörkun á samkomum

Fréttir / 8. febrúar 2021

54. fundur sveitarstjórnar