Fyrsta heilsu og hamingjugangan á nýju ári

  • Fréttir
  • 28. janúar 2021

Nú þegar sól er farin að hækka á loftir eftir vetrarsólstöður og daginn að lengja þá förum við af stað með skipulagðar göngur í sveitinni okkar fögru.

Næsta ganga er á dagskrá laugardaginn 6. febrúar kl: 13:00 og verður gengið frá bílaplaninu við Hverfjall og að Jarðböðunum.

Að þessu sinni ætla hjónin Leifur og Gunna að leiða gönguna.

Hlökkum til að sjá ykkur


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FR?TTIR

Fréttir / 13. apríl 2021

ÍMS opnar á fimmtudaginn 15. apríl

Fréttir / 13. apríl 2021

Hakkaţon um helgina

Fréttir / 12. apríl 2021

58. fundur sveitarstjórnar

Fréttir / 26. mars 2021

Páskaleikur ÍMS

Fréttir / 22. mars 2021

Hacking Norđurland- MATUR-VATN-ORKA

Fréttir / 15. mars 2021

Hefjum störf í Skútustađahreppi

Fréttir / 11. mars 2021

Skólastjóri óskast í sólríka sveit

Fréttir / 8. mars 2021

56. fundur sveitarstjórnar

Fréttir / 15. mars 2021

HAMINGJUKÖNNUN 2021

Fréttir / 24. febrúar 2021

Viltu hafa áhrif á sögu Mývatnssveitar?

Fréttir / 23. febrúar 2021

Störf án stađsetningar

Fréttir / 22. febrúar 2021

55.fundur sveitarstjórnar

Fréttir / 8. febrúar 2021

Gildandi takmörkun á samkomum

Fréttir / 8. febrúar 2021

54. fundur sveitarstjórnar