Styrkur til uppsetningar hleđslustöđva

  • Fréttir
  • 4. janúar 2021

Skútustaðahreppur og Þingeyjarsveit fengu nýverið styrk úr Orkusjóði til uppsetningar á hleðslustöðvum við opinberar byggingar. Styrkurinn nemur fjórum milljónum króna og er stefnt að uppsetningu hleðslustöðva í tengslum við íþróttamannvirki, skólabyggingar og aðrar þekkingarmiðstöðvar í sveitarfélögunum. Sótt var um styrkinn á grunni vinnu við Nýsköpun í norðri (NÍN), en meðal áhersluatriða íbúasamráðs NÍN var uppbygging hringrásarhagkerfis innan sveitarfélaganna. Mikil framleiðsla er á rafmagni innan svæðisins og mun verkefnið ýta undir staðbundna orkunýtingu og minni gjaldeyrisnotkun vegna kaupa á jarðefnaeldsneyti.

Undirbúningur að verkefninu er hafinn og er stefnt að uppsetningu hleðslustöðvanna á fyrri hluta þessa árs. 

Frekari upplýsingar um úthlutun Orkusjóðs má finna hér.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FR?TTIR

Fréttir / 21. janúar 2021

Grímunotkun í ÍMS

Fréttir / 18. janúar 2021

Sorphirđudagatal 2021

Fréttir / 11. janúar 2021

52. fundur sveitarstjórnar

Fréttir / 4. janúar 2021

Uppgjör á hitaveitu fyrir 2020

Stjórnsýsla / 21. desember 2020

Niđurstađa sveitarstjórnar auglýst

Fréttir / 16. desember 2020

Flokkum yfir jólin

Fréttir / 14. desember 2020

Nú er komiđ ađ álestri hitaveitumćla

Fréttir / 12. desember 2020

Engin Covid smit

Fréttir / 8. desember 2020

Ungmennaráđ Skútustađahrepps

Fréttir / 7. desember 2020

Dagskrá 50. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 3. desember 2020

Fćrđ og ađstćđur

Fréttir / 23. nóvember 2020

49. fundur

Fréttir / 19. nóvember 2020

COVID-19

Fréttir / 19. nóvember 2020

KLÓSETT VINIR