9. fundur
- Landbúnaðar- og girðinganefnd
- 11. desember 2020
9. Fundur Landbúnaðar og girðingarnefnd
Haldinn í Skjólbrekku 11.11.20 kl 13:15
Mættir: Álfdís Stefánsdóttir, Halldór Árnason, Birgir Valdimar Hauksson, Sveinn Margeirrsson, Daði Lange Friðriksson og Böðvar Pétursson sem ritaði fundargerð.
Böðvar setti fund og bauð menn velkomna til fundar.
1. Girðingarmál.
Í gangi er vinna um samantekt á girðingum á vegum opinberra aðila s.s. vegagerðar, landgræðslu, skógræktar og sveitarfélaga til að ná saman tölum um lengd girðinga og kostnað vegna viðhalds og endurnýjunar. Málin rædd frá ýmsum hliðum og flötum. Samþykkt að skipa Böðvar, Svein og Daða í vinnuhóp, sem afli gagna um þessi mál frá a.m.k. Vegagerð, og Landgræðslu. Samþykkt að halda annan fund 10 des og þá verði þeir í vinnuhópnum búnir að skila af sér.
Fleira ekki bókað fundi slitið. 15:12.
AÐRAR FUNDARGER?IR
Umhverfisnefnd / 25. febrúar 2021
Skóla- og félagsmálanefnd / 25. febrúar 2021
Skóla- og félagsmálanefnd / 27. janúar 2021
Skipulagsnefnd / 16. febrúar 2021
Sveitarstjórn / 24. febrúar 2021
Sveitarstjórn / 11. febrúar 2021
Atvinnumála- og framkvæmdanefnd / 21. janúar 2021
Sveitarstjórn / 28. janúar 2021
Skipulagsnefnd / 19. janúar 2021
Atvinnumálanefnd / 24. janúar 2021
Sveitarstjórn / 14. janúar 2021
Velferðar- og menningarmálanefnd / 5. janúar 2021
Umhverfisnefnd / 30. nóvember 2020
Skóla- og félagsmálanefnd / 18. nóvember 2020
Landbúnaðar- og girðinganefnd / 11. desember 2020
Velferðar- og menningarmálanefnd / 21. desember 2020
Skipulagsnefnd / 15. desember 2020
Sveitarstjórn / 16. desember 2020
Skipulagsnefnd / 15. desember 2020
Atvinnumálanefnd / 3. apríl 2020
Atvinnumálanefnd / 7. maí 2020
Atvinnumálanefnd / 4. júní 2020
Atvinnumálanefnd / 24. september 2020
Atvinnumálanefnd / 5. október 2020
Atvinnumálanefnd / 27. október 2020
Atvinnumálanefnd / 5. nóvember 2020
Atvinnumálanefnd / 11. desember 2020
Sveitarstjórn / 9. desember 2020
Sveitarstjórn / 27. nóvember 2020
Skipulagsnefnd / 17. nóvember 2020