Framlengdur samningur viđ Sálfrćđiţjónustu Norđurlands

 • Fréttir
 • 16. desember 2020

Kæru Mývetningar.

Skútustaðahreppur og Sálfræðiþjónusta Norðurlands tóku höndum saman í vor og buðu Mývetningum upp á verkefni sem fólst í sértækri þjónustu varðandi geðrækt (hluti af hamingjuverkefninu). Geðræktarverkefnið skiptist í fræðslu, ráðgjöf, verkefni og rannsóknir þar sem megináherslan hefur verið á lífsleikni og sjálfsrækt annars vegar og geðrækt hinsvegar. 

Verkefnið hefur tekist einstaklega vel og hefur verið ákveðið að framlengja samninginn við Sálfærðiþjónust Norðurlands. Íbúum sveitarfélagsins verður áfram boðið upp á ókeypis ráðgjöf/einstaklingsmeðferð hjá sálfræðingum og hjúkrunarfræðingu sem nemur allt að þremur tímum árið 2021. Þeir sem hafa þegar nýtt sér þjónustuna á þessu ári gefst einnig kostu á að nýta sér hana áfram.

Allir íbúar eldri en 16 ára með lögheimili í sveitarfélaginu geta óskað eftir ráðgjöf hjá sálfræðingi eða hjúkrunarfræðingi hjá Sálfræðiþjónustu Norðurlands.

Ráðgjöfin/viðtölin geta farið fram í fjarþjónustu (fjarfundabúnaði), á starfsstöð Sálfræðiþjónustu Norðurlands eða í húsnæði á vegum Skútustaðahrepps.

Hámark 3 viðtöl á mann.  Kostnaður: Ókeypis.

Tímalengd: 45 mínútur líkt og hefðbundið viðtal hjá sálfræðingi eða hjúkrunarfræðingi.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FR?TTIR

Fréttir / 24. febrúar 2021

Viltu hafa áhrif á sögu Mývatnssveitar?

Fréttir / 22. febrúar 2021

55.fundur sveitarstjórnar

Fréttir / 8. febrúar 2021

Gildandi takmörkun á samkomum

Fréttir / 3. febrúar 2021

Eftirlitsáćtlun eldvarnaeftirlits 2021

Fréttir / 2. febrúar 2021

Hacking Norđurland- MATUR-VATN-ORKA

Fréttir / 28. janúar 2021

Fyrsta heilsu og hamingjugangan á nýju ári

Fréttir / 22. janúar 2021

Guđjón Vésteinsson greinir orkukosti

Fréttir / 18. janúar 2021

Sorphirđudagatal 2021

Fréttir / 11. janúar 2021

52. fundur sveitarstjórnar

Fréttir / 4. janúar 2021

Uppgjör á hitaveitu fyrir 2020

Fréttir / 4. janúar 2021

Styrkur til uppsetningar hleđslustöđva

Nýjustu fréttir

HAMINGJUKÖNNUN 2021

 • Fréttir
 • 3. mars 2021

Störf án stađsetningar

 • Fréttir
 • 23. febrúar 2021

54. fundur sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 8. febrúar 2021

Umsögn um hálendisţjóđgarđ

 • Fréttir
 • 30. janúar 2021

Ungmennaráđ Skútustađahrepps

 • Fréttir
 • 26. janúar 2021

53. fundur

 • Fréttir
 • 25. janúar 2021

Grímunotkun í ÍMS

 • Fréttir
 • 21. janúar 2021