9. fundur

 • Atvinnumálanefnd
 • 3. apríl 2020

9.. fundur atvinnumála- og framkvæmdanefndar haldinn í gegnum fjarfundarbúnað,

 3. apríl 2020, kl.  10:00.

 

Fundinn sátu:

Anton Freyr Birgisson, Friðrik K. Jakobsson, Sigurbjörn Reynir Björgvinsson, Edda Hrund Guðmundsdóttir, Guðmundur Þór Birgisson, Hallgrímur Páll Leifsson og Þorsteinn Gunnarsson.

 

 

Fundargerð ritaði:  Guðjón Vésteinsson, skipulagsfulltrúi.

 

 

Dagskrá:

 

1.

Íþróttahús og Reykjahlíðarskóla - Viðhaldsáætlun - 1911035

 

Fulltrúar Eflu verkfræðistofu komu þann 7. febrúar og tóku alls 12 sýni, 7 efnasýni og 5 DNA sýni, til að meta ástand skrifstofu, íþróttahúss og grunnskóla.
Niðurstöður úr sýnatökunni voru teknar saman í minnisblaði sem barst 31. mars s.l.. Skipulagsfulltrúi fór yfir og kynnti minnisblaðið.

 

Gestir

 

Helgi Héðisson - 00:00

 

Atvinnumála- og framkvæmdanefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkt verði að farið verði í framkvæmdir á umræddum húsum í samræmi við umræður á fundinum og niðurstöður rannsóknanna. Lagt er til að strax verði fengnir ráðgjafa til að setja upp áætlanir í samræmi við það og svo samið við verktaka um þær framkvæmdir.

 

Samþykkt

     

2.

Fjárhagsáætlun: 2020-2023 - 1908002

 

Helgi Héðinssyni oddviti var gestur á fundinum.
Helgi og Þorsteinn fóru yfir þær aðgerðir sem sveitarstjórn er að skoða í ljósi ástands í heiminum. Rætt var um forgangsröðun verkefna á fjárfestingaráætlun, hvort fresta ætti einhverjum verkefnum eða bæta við. Einnig var ræddur möguleiki á uppbyggingu göngustíga og styrkja núverandi áningarstaði ásamt því hvort frekari mannafla þarf til að ljúka þeim verkefnum sem eru á núverandi áætlun.
Helgi fór einnig yfir minnisblað yfir aðgerðir sem lagðar eru til í verkefninu Nýsköpun í norðri.

 

Gestir

 

Helgi Héðinsson - 00:00

 

Atvinnumála- og framkvæmdanefnd leggur til að sveitarstjórn haldi sig við gildandi fjárfestingaráætlun og falla ekki frá þeim verkefnum sem nú eru á dagskrá. Áhersla þarf þó að vera á að framkvæmdir við grunnskóla klárist í sumar í samræmi við lið 1.
Nefndin leggur til að athugað verði hvort sé áhugi á því að vinnuskóli verði endurvakinn og nemendum boðið að vinna við létt störf á vegum sveitarfélagsins.
Nefndin leggur einnig áherslu á að verkefninu NíN verði tryggt mannskap og fjárafl til að verkefnið haldi áfram.

 

Samþykkt

     

 

 

 

Fundi slitið kl. 11:30.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGER?IR

Umhverfisnefnd / 25. febrúar 2021

19. fundur Umhverfisnefndar

Skóla- og félagsmálanefnd / 25. febrúar 2021

23. fundur skóla- og félagsmálanefnd

Skóla- og félagsmálanefnd / 27. janúar 2021

22. fundur

Skipulagsnefnd / 16. febrúar 2021

31. fundur skipulagsnefndar

Sveitarstjórn / 24. febrúar 2021

55. fundur sveitarstjórnar

Sveitarstjórn / 11. febrúar 2021

54. fundur sveitarstjórnar

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 21. janúar 2021

17. fundur

Sveitarstjórn / 28. janúar 2021

53. fundur

Skipulagsnefnd / 19. janúar 2021

30. fundur skipulagsnefndar

Atvinnumálanefnd / 24. janúar 2021

17. fundur

Sveitarstjórn / 14. janúar 2021

52. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 5. janúar 2021

23. fundur

Umhverfisnefnd / 30. nóvember 2020

18. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 18. nóvember 2020

21. fundur

Landbúnađar- og girđinganefnd / 11. desember 2020

9. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 21. desember 2020

22. fundur

Skipulagsnefnd / 15. desember 2020

29. fundur skipulagsnefndar II/II

Sveitarstjórn / 16. desember 2020

51. fundur

Skipulagsnefnd / 15. desember 2020

29. fundur skipulagsnefndar I/II

Atvinnumálanefnd / 3. apríl 2020

9. fundur

Atvinnumálanefnd / 7. maí 2020

10. fundur

Atvinnumálanefnd / 4. júní 2020

11. fundur

Atvinnumálanefnd / 24. september 2020

12. fundur

Atvinnumálanefnd / 5. október 2020

13. fundur

Atvinnumálanefnd / 27. október 2020

14. fundur

Atvinnumálanefnd / 5. nóvember 2020

15. fundur

Atvinnumálanefnd / 11. desember 2020

16. fundur

Sveitarstjórn / 9. desember 2020

50. fundur

Sveitarstjórn / 27. nóvember 2020

49. fundur sveitarstjórnar

Skipulagsnefnd / 17. nóvember 2020

28. fundur skipulagsnefndar

Nýjustu fréttir

HAMINGJUKÖNNUN 2021

 • Fréttir
 • 3. mars 2021

Viltu hafa áhrif á sögu Mývatnssveitar?

 • Fréttir
 • 24. febrúar 2021

Störf án stađsetningar

 • Fréttir
 • 23. febrúar 2021

55.fundur sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 22. febrúar 2021

Gildandi takmörkun á samkomum

 • Fréttir
 • 8. febrúar 2021

54. fundur sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 8. febrúar 2021