12. fundur

 • Atvinnumálanefnd
 • 24. september 2020

12.. fundur atvinnumála- og framkvæmdanefndar haldinn að Hlíðavegi 6,

 24. september 2020, kl.  08:00.

 

Fundinn sátu:

Anton Freyr Birgisson, Friðrik K. Jakobsson, Sigurbjörn Reynir Björgvinsson, Guðmundur Þór Birgisson, Hallgrímur Páll Leifsson, Sveinn Margeirsson og Guðjón Vésteinsson.

 

 

Fundargerð ritaði:  Guðjón Vésteinsson, skipulagsfulltrúi.

 

 

Dagskrá:

 

1.

Gestastofa í Mývatnssveit - 2005040

 

Formaður nefndarinnar fór yfir hvernig staðan væri á að koma upp gestastofu í Mývatnssveit. Lagt fram bréf til kynningar sem sveitarstjóri og oddviti sendu til fjármálaráðuneytisins þann 9. september s.l. vegna gestastofu og nýsköpunarmöguleika tengt kaupum ríkisins á hótel Gíg.

 

Atvinnumála- og framkvæmdanefnd tekur undir erindi bréfsins og leggur áherslu á að gengið verði frá þessu máli hið fyrsta.

 

Samþykkt

     

2.

Atvinnustefna Skútustaðahrepps - 1810052

 

Tekin fyrir að nýju atvinnustefna Skútustaðahrepps sem var áður á dagskrá fundar nefndarinnar þann 24. janúar 2019. Þá frestaði nefndin því að hefja vinnu við gerð atvinnustefnu þar til endurskoðun á Aðalskipulagi Skútustaðahrepps 2011-2023 hæfist.

Endurskoðun á Aðalskipulagi Skútustaðahrepps 2011-2023 er hafin og eru komin drög að skipulags- og matslýsingu í rýni hjá skipulagsnefnd og sveitarstjórn.

Formaður atvinnumála- og framkvæmdanefndar fór yfir þá vinnu sem hefur farið fram og áætlun um hvernig atvinnustefnan verði unnin.

Sveitarstjóri lagði til að útvíkka atvinnustefnu svo til yrði atvinnu- og nýsköpunarstefna. Einnig verði samvinna við þá aðila sem koma að gerð landbúnaðarstefnu sem er í vinnslu.

 

Samþykkt að formaður nefndarinnar í samvinnu við sveitarstjóra fari í að vinna stefnuna áfram.

   
     

3.

Fjárhagsáætlun 2021-2024 - 2008025

 

Sveitarstjóri fór yfir minnisblað vegna gerðar fjárhagsáætlunar fyrir 2021-2024.

   
     

4.

Skútustaðahreppur Framkvæmdir - 1803023

 

Skipulagsfulltrúi fór yfir þær framkvæmdir sem farið var í sumarið 2020. Einnig var farið yfir stöðu á þeim framkvæmdum sem enn er í gangi.

 

Samþykkt

     

5.

Aðgerðir sveitarstjórnar til viðspyrnu vegna Covid-19 - 2003023

 

Sveitarstjóri fór yfir aðgerðir sem sveitarstjórn hefur farið í og mun fara í til viðspyrnu vegna Covid - 19.

 

Samþykkt

     

6.

Íþróttahús og Reykjahlíðarskóli - Viðhaldsáætlun - 1911035

 

Skipulagsfulltrúi fór yfir stöðu mála á viðhaldi við íþróttahús og grunnskóla. Lokið hefur verið við að skipta um þakpappa og járn á grunnskólanum og hafa klefar í íþróttahúsi verið málaðir. Verið er að koma með tillögu að úrbótum á miðstöðvarkerfi í íþróttahúsi þar sem núverandi kerfi þarfnast uppfærslu og liggur húsið fyrir skemmdum vegna þess. Tekið fyrir minnisblað frá verkeftirliti sem sinnti eftirliti á þaki vegna skemmda í sólstofu grunnskólans, svalahurð á kennarastofu sem og ástandsmati við aðalinngang grunnskólans.

 

Samþykkt


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGER?IR

Umhverfisnefnd / 25. febrúar 2021

19. fundur Umhverfisnefndar

Skóla- og félagsmálanefnd / 25. febrúar 2021

23. fundur skóla- og félagsmálanefnd

Skóla- og félagsmálanefnd / 27. janúar 2021

22. fundur

Skipulagsnefnd / 16. febrúar 2021

31. fundur skipulagsnefndar

Sveitarstjórn / 24. febrúar 2021

55. fundur sveitarstjórnar

Sveitarstjórn / 11. febrúar 2021

54. fundur sveitarstjórnar

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 21. janúar 2021

17. fundur

Sveitarstjórn / 28. janúar 2021

53. fundur

Skipulagsnefnd / 19. janúar 2021

30. fundur skipulagsnefndar

Atvinnumálanefnd / 24. janúar 2021

17. fundur

Sveitarstjórn / 14. janúar 2021

52. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 5. janúar 2021

23. fundur

Umhverfisnefnd / 30. nóvember 2020

18. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 18. nóvember 2020

21. fundur

Landbúnađar- og girđinganefnd / 11. desember 2020

9. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 21. desember 2020

22. fundur

Skipulagsnefnd / 15. desember 2020

29. fundur skipulagsnefndar II/II

Sveitarstjórn / 16. desember 2020

51. fundur

Skipulagsnefnd / 15. desember 2020

29. fundur skipulagsnefndar I/II

Atvinnumálanefnd / 3. apríl 2020

9. fundur

Atvinnumálanefnd / 7. maí 2020

10. fundur

Atvinnumálanefnd / 4. júní 2020

11. fundur

Atvinnumálanefnd / 24. september 2020

12. fundur

Atvinnumálanefnd / 5. október 2020

13. fundur

Atvinnumálanefnd / 27. október 2020

14. fundur

Atvinnumálanefnd / 5. nóvember 2020

15. fundur

Atvinnumálanefnd / 11. desember 2020

16. fundur

Sveitarstjórn / 9. desember 2020

50. fundur

Sveitarstjórn / 27. nóvember 2020

49. fundur sveitarstjórnar

Skipulagsnefnd / 17. nóvember 2020

28. fundur skipulagsnefndar

Nýjustu fréttir

HAMINGJUKÖNNUN 2021

 • Fréttir
 • 3. mars 2021

Viltu hafa áhrif á sögu Mývatnssveitar?

 • Fréttir
 • 24. febrúar 2021

Störf án stađsetningar

 • Fréttir
 • 23. febrúar 2021

55.fundur sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 22. febrúar 2021

Gildandi takmörkun á samkomum

 • Fréttir
 • 8. febrúar 2021

54. fundur sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 8. febrúar 2021