Lokađ á skrifstofunni föstudaginn 20. nóvember

  • Fréttir
  • 19. nóvember 2020

Kæru íbúar

Vegna óviðráðanlegra aðstæðna verður lokað á skrifstofunni á morgun föstudaginn 20. nóvember.

Ef erindið er brýnt er hægt að hringja í síma 464-6666

Þessa fallegu mynd af Herðubreið tók Egill í Brekku.

Góða helgi.


Deildu ţessari frétt