Samtök sveitarfélaga og atvinnuţróunar á Norđurlandi eystra- SSNE leita ađ verkefnastjóra

 • Fréttir
 • 12. október 2020

Verkefnastjóri þarf að hafa til að bera eftirfarandi menntun og/eða hæfni

Menntun sem nýtist verkefninu s.s. viðskiptafræði, verkefnastjórnun o.s.frv.

Reynslu af verkefnastjórnun með mörgum hagaðilum

Sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð

Góða íslenskukunnáttu og reynslu í að setja fram gögn í skýrslum

Góða excel kunnáttu

Framúrskarandi samskiptahæfileika.

Hlutverk SSNE er að þjónusta sveitarstjórnir og atvinnulíf á starfssvæði landshlutasamtakanna til að ná framangreindum markmiðum– með eftirfarandi hætti:

Innleiða og fylgja eftir sóknaráætlun og byggðaáætlun, þ.á.m. með úthlutun fjármuna og styrkja til einstakra verkefna, svo sem fyrir er mælt í lögum nr. 69/2015 um byggðaáætlun og sóknaráætlun

Gæta hagsmuna aðildarsveitarfélaganna utan starfssvæðisins

Vinna að málum sem eru aðildarsveitarfélögunum sameiginleg innan starfssvæðisins

Stuðla að öflugu atvinnusvæði til framtíðar með stuðningi við nýsköpun og atvinnuþróun, mótun svæðisskipulags og hagsmunagæslu þar að lútandi

Annast greiningar, þekkingaröflun og þekkingarmiðlun sem nýtast hlutverki SSNE

Umsóknarfrestur er til og með 12. október 2020. Umsóknir skal senda á ssne@ssne.is. Nánari upplýsingar má nálgast hjá Silju í síma 8661775/netfang silja@ssne.is og Nönnu Steinu í síma 4649982/netfang nanna@ssne.is.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FR?TTIR

Fréttir / 21. september 2021

Hreinsum til í sveitinni okkar!

Fréttir / 20. september 2021

66. fundur sveitarstjórnar

Fréttir / 14. september 2021

Kosningar

Fréttir / 13. september 2021

Umhverfisverđlaun 2021

Stjórnsýsla / 24. ágúst 2021

Teikningar á map.is

Fréttir / 23. ágúst 2021

64. fundur sveitarstjórnar

Fréttir / 17. ágúst 2021

FRISBÝGOLF !

Fréttir / 19. júlí 2021

Sumarfrí á hreppsskrifstofu

Fréttir / 12. júlí 2021

Hvernig er hćgt ađ auka vellíđan ?

Fréttir / 1. júlí 2021

Frćđsluganga

Fréttir / 23. júní 2021

Frćđsluganga í Dimmuborgum

Fréttir / 21. júní 2021

63. fundur sveitarstjórnar

Nýjustu fréttir

Grunnskólakennari

 • Fréttir
 • 22. september 2021

Veturinn nálgast- tćming rotţróa

 • Fréttir
 • 21. september 2021

Skólaliđar viđ Reykjahlíđarskóla

 • Fréttir
 • 10. september 2021

Sveitarstjórnarfundur í Skjólbrekku

 • Fréttir
 • 7. september 2021

 • Fréttir
 • 6. september 2021

Gróđursetning viđ Villingafjalli

 • Fréttir
 • 26. ágúst 2021

Frá skrifstofu Skútustađarepps

 • Fréttir
 • 18. ágúst 2021