Tilnefningar óskast til Umhverfisverđlauna 2020

 • Fréttir
 • 28. september 2020

Tilnefningar óskast til Umhverfisverðlauna 2020 -  

 

Kæru sveitungar. Nú er komið að því að auglýsa eftir tilnefningum fyrir Umhverfisverðlaunin 2020. Óskað er eftir tilnefningum um einstaklinga, fyrirtæki, lögbýli eða stofnun sem eru til fyrirmyndar í umhirðu og umgengni síns nærumhverfis. 

Biðjum við ykkur að horfa í kringum ykkur og senda til okkar tilnefningar með stuttum rökstuðningi af hverju viðkomandi hljóti viðurkenningu. 

 

Tilnefningar skal senda á skutustadahreppur@skutustadahreppur.is eða skila inn á hreppsskrifstofu fyrir 12 á hádegi 5. október n.k.  

 

Umhverfisverðlaun 2020 verða afhent á slægjufundi 24. október n.k. 

 

Umhverfisnefnd Skútustaðahrepps 


Deildu ţessari frétt

Nýjustu fréttir

Menningarverđlaun Skútustađahrepps 2020

 • Fréttir
 • 14. október 2020

Hamingjuganga í dag, 13. október

 • Fréttir
 • 13. október 2020

COVID-19

 • Fréttir
 • 6. október 2020

46. fundur sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 4. október 2020

Tilkynning frá Rarik

 • Fréttir
 • 29. september 2020

COVID-19

 • Fréttir
 • 23. september 2020

COVID-19

 • Fréttir
 • 17. september 2020

Skrifstofufulltrúi óskast

 • Fréttir
 • 9. september 2020