Skrifstofufulltrúi óskast

 • Fréttir
 • 9. september 2020

Skútustaðahreppur óskar eftir að ráða til sín einstakling til að gegna starfi skrifstofufulltrúa á skrifstofu sveitarfélagsins í Mývatnssveit. Um er að ræða 50% starfshlutfall.

 

Helstu verkefni og ábyrgð

• Almenn skrifstofu- og bókhaldsstörf

• Símasvörun og móttaka erinda

• Reikningagerð

• Fjallskilamál og ýmis skýrslugerð

• Önnur tilfallandi verkefni á skrifstofu


Hæfniskröfur

• Menntun sem nýtist í starfi og/eða reynslu af skrifstofustörfum kostur

• Samviskusemi og nákvæmni í vinnubrögðum

• Sjálfstæði og frumkvæði í starfi
• Góðir skipulags- og samskiptahæfileika
• Góð almenn tölvuþekking

Gott vald á íslensku í töluðu og rituðu máli

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga.

Umsóknafrestur til 18. September 2020

Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsreynslu sendist á sveinn@skutustadahreppur.is

Sveitarstjóri veitir jafnframt nánari upplýsingar um starfið í síma 680-6666


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FR?TTIR

Fréttir / 29. september 2020

Notendur hitaveitu athugiđ.

Fréttir / 20. september 2020

Dagskrá 45. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 14. september 2020

Kynning á skipulagstillögum

Fréttir / 25. ágúst 2020

Mögulegt smit ? COVID 19

Fréttir / 24. ágúst 2020

Dagskrá 43. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 22. ágúst 2020

Mögnuđ myndasýning frá Miđkvísl

Fréttir / 18. ágúst 2020

Viđspyrna í Skútustađahreppi

Fréttir / 11. ágúst 2020

Skipulagsfulltrúi óskast

Fréttir / 27. júlí 2020

Miđkvíslarhátíđ 24. og 25. ágúst

Fréttir / 18. júní 2020

Dagskrá 42. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 11. júní 2020

Skútustađahreppur hlýtur Jafnlaunavottun

Fréttir / 11. júní 2020

Sögulegir samningar viđ landeigendur

Fréttir / 11. júní 2020

Ungmennaráđ fundađi međ sveitarstjórn

Fréttir / 11. júní 2020

Lokaskýrsla sundlaugarnefndar lögđ fram

Nýjustu fréttir

Tilkynning frá Rarik

 • Fréttir
 • 29. september 2020

COVID-19

 • Fréttir
 • 23. september 2020

COVID-19

 • Fréttir
 • 17. september 2020

Skrifstofufulltrúi óskast

 • Fréttir
 • 9. september 2020

Dagskrá 44. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 4. september 2020

Jakobína – Skáld á skökkum stađ

 • Fréttir
 • 26. ágúst 2020

Samfélagssáttmáli- Covid 19

 • Fréttir
 • 19. ágúst 2020