Mögnuđ myndasýning frá Miđkvísl

 • Fréttir
 • 22. ágúst 2020

Næstkomandi þriðjudag, 25.ágúst, verður 50 ára afmæli sprengingar Miðkvíslarstíflu minnst. Í tilefni af því verður myndasýning í Íþróttamiðstöð Skútustaðahrepps opin alla daga frá 22.08-31.08 milli kl. 14-19. Myndirnar á sýningunni voru teknar við Miðkvísl að kvöldi 25. ágúst 1970. Ljósmyndari var sr. Örn Friðriksson og voru myndirnar teknar á sérstaklega ljósnæma filmu. Myndirnar eru varðveittar á Ljósmyndasafni Þingeyinga, en myndavélasafn sr. Arnar er varðveitt í Íþróttamiðstöðinni og tilvalið að kíkja á þær um leið og myndirnar eru barðar augum. 

Við hvetjum alla til að kíkja við í Íþróttamiðstöðinni og minnum á að sýna aðgát vegna smitvarna!


Deildu ţessari frétt

Nýjustu fréttir

Menningarverđlaun Skútustađahrepps 2020

 • Fréttir
 • 14. október 2020

Hamingjuganga í dag, 13. október

 • Fréttir
 • 13. október 2020

COVID-19

 • Fréttir
 • 6. október 2020

46. fundur sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 4. október 2020

Tilkynning frá Rarik

 • Fréttir
 • 29. september 2020

COVID-19

 • Fréttir
 • 23. september 2020

COVID-19

 • Fréttir
 • 17. september 2020

Skrifstofufulltrúi óskast

 • Fréttir
 • 9. september 2020