Nýr Sveitarstjóri tekur til starfa í Skútustađahreppi

 • Fréttir
 • 12. ágúst 2020

Þann 1. ágúst tók Sveinn Margeirsson við stöðu sveitarstjóra Skútustaðahrepps.

Sveinn er fæddur og uppalinn á Mælifellsá í Skagafirði, eiginkona hans er Þórunn Rakel Gylfadóttir og eiga þau þrjú börn.

Sveinn er með doktorspróf í iðnaðarverkfræði og hefur lokið General Management Program frá Harvard Business School. Sveinn hefur starfað sem sjálfstæður ráðgjafi á sviði nýsköpunar og stefnumótunar fyrir sveitarfélög, stofnanir, fyrirtæki og félagasamtök síðan 2019. Þar á undan gegndi hann starfi forstjóra, sviðsstjóra og deildarstjóra hjá Matís í 11 ár.

Við bjóðum Svein velkominn til starfa og hlökkum til samstarfsins.


Deildu ţessari frétt

Nýjustu fréttir

Menningarverđlaun Skútustađahrepps 2020

 • Fréttir
 • 14. október 2020

Hamingjuganga í dag, 13. október

 • Fréttir
 • 13. október 2020

COVID-19

 • Fréttir
 • 6. október 2020

46. fundur sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 4. október 2020

Tilkynning frá Rarik

 • Fréttir
 • 29. september 2020

COVID-19

 • Fréttir
 • 23. september 2020

COVID-19

 • Fréttir
 • 17. september 2020

Skrifstofufulltrúi óskast

 • Fréttir
 • 9. september 2020