Miđkvíslarhátíđ 24. og 25. ágúst

  • Fréttir
  • 27. júlí 2020

Hálf öld er liðin frá því að Miðkvíslarstífla var sprengd. Atburðarins verður minnst með veglegum hætti. Heimildarmyndin Hvellur verður sýnd í Skjólbrekku mánudaginn 24. ágúst en daginn eftir þann 25. hittist fólk við Miðkvísl. Eftir það verður hátíðarsamkoma í Skjólbrekku með ræðum og tónlistaratriðum. Meðal ræðumanna verða Guðmundur Ingi Guðbrandsson, Benedikt Sigurðarson, Hildur Hermóðsdóttir og Grímur Hákonarson. Myndir frá atburðinum 1970 verða til sýnis í Skjólbrekku. Kynnir á hátíðinni verður Þorsteinn Gunnarsson


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FR?TTIR

Fréttir / 20. október 2020

TAKTU ŢÁTT Í MÓTUN SAMFÉLAGSINS

Fréttir / 20. október 2020

Stundatafla ÍMS veturinn 2020-2021

Fréttir / 20. október 2020

Hamingjuganga- Laugardaginn 24. október

Fréttir / 7. október 2020

Hamingjuganga ađ hausti

Fréttir / 5. október 2020

Tilkynning frá viđbragđsteymi COVID-19

Fréttir / 29. september 2020

Notendur hitaveitu athugiđ.

Fréttir / 23. september 2020

COVID-19

Fréttir / 20. september 2020

Dagskrá 45. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 17. september 2020

COVID-19

Fréttir / 14. september 2020

Kynning á skipulagstillögum

Fréttir / 9. september 2020

Skrifstofufulltrúi óskast