Samiđ viđ Húsheild ehf. um endurnýjun á ţaki Reykjahlíđarskóla

 • Fréttir
 • 2. júní 2020

Eitt tilboð barst í útboði á endurnýjun á þaki á Reykjahlíðarskóla, frá Húsheild ehf. Kostnaðaráætlun var 36,6 m.kr. en tilboð Húsheildar ehf. var 14% yfir kostnaðaráætlun. Verkís sá um gerð verklýsingar, magnskrár, kostnaðaráætlunar og útboðsgagna. Farið var í skýringarviðræður við Húsheild ehf. þar sem gerðar voru breytingar á nokkrum þáttum og er því nýtt tilboð Húsheildar ehf. 39,3 m.kr. eða 7,4% yfir kostnaðaráætlun.

Sveitarstjórn samþykkti tilboð Húsheildar ehf. samhljóða. Verkið rúmast innan fjárhagsáætlunar ársins.

Leki hefur verið vandamál á þaki Reykjahlíðarskóla undanfarin ár. Hluti af verkinu verður að loka þakgluggum skólans


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 18. júní 2020

Dagskrá 42. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 11. júní 2020

Sögulegir samningar viđ landeigendur

Fréttir / 11. júní 2020

Lokaskýrsla sundlaugarnefndar lögđ fram

Fréttir / 10. júní 2020

Sveinn Margeirsson ráđinn sveitarstjóri

Skólafréttir / 29. maí 2020

Skólalok

Fréttir / 18. maí 2020

Nýr og fullkominn slökkvibíll

Skólafréttir / 15. maí 2020

Unicef hlaupiđ

Nýjustu fréttir

Miđkvíslarhátíđ 24. og 25. ágúst

 • Fréttir
 • 27. júlí 2020

Frćđslukvöld

 • Fréttir
 • 10. júní 2020

Dagskrá 41. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 3. júní 2020

Skipulagsfulltrúi óskast

 • Fréttir
 • 28. maí 2020

Sumar opnunartími ÍMS

 • Fréttir
 • 27. maí 2020

Dagskrá 40. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 20. maí 2020