Skólalok
- Skólafréttir
- 29. maí 2020
Í dag var síðasti skóladagur skólaársins með ratleik, grilluðum pylsum og ís. Að því loknu fengu nemendur 1. - 9. bekkjar sinn vitnisburð afhentan. Síðar í dag verða skólaslit fyrir 10. bekk, foreldra og forráðamenn þeirra.
Hvetjum alla nemendur til að vera duglegir að lesa í sumar.
Við þökkum nemendum og foreldrum fyrir veturinn. Fyrsti skóladagur næsta skólaárs verður 24. ágúst.
AÐRAR FR?TTIR
Fréttir / 18. janúar 2021
Fréttir / 12. janúar 2021
Fréttir / 11. janúar 2021
Stjórnsýsla / 21. desember 2020
Fréttir / 16. desember 2020
Fréttir / 16. desember 2020
Fréttir / 14. desember 2020
Fréttir / 12. desember 2020
Fréttir / 9. desember 2020
Fréttir / 7. desember 2020
Fréttir / 3. desember 2020
Fréttir / 27. nóvember 2020
Fréttir / 23. nóvember 2020
Fréttir / 19. nóvember 2020
Fréttir / 19. nóvember 2020
Fréttir / 19. nóvember 2020
Fréttir / 17. nóvember 2020
Fréttir / 12. nóvember 2020