Dagskrá 40. fundar sveitarstjórnar

  • Fréttir
  • 20. maí 2020

40. fundur sveitarstjórnar Skútustaðahrepps verður haldinn í Skjólbrekku, miðvikudaginn 27. maí 2020 og hefst kl. 09:15.

Dagskrá:

Almenn mál

1. 2005029 - Skútustaðahreppur: Ársreikningur 2019 – Fyrri umræða

2. 2005020 - Barnvæn sveitarfélög - Innleiðing barnasáttmála

3. 2005028 - Söfnun og förgun dýrahræja

4. 2005009 - Sumarstörf 2020

5. 1905018 - Úthlutun leiguhúsnæðis

6. 2005004 - Starf sveitarstjóra

7. 1701019 - Staða fráveitumála

8. 1712010 - Landeigendafélag Voga - Málefni hitaveitu

9. 2005027 - Reykjahlíðarskóli - Skólaakstur

10. 1808046 - Skútustaðahreppur: Hamingja sveitunga

11. 2003023 - Aðgerðir sveitarstjórnar til viðspyrnu vegna Covid-19

12. 1909015 - Breyting á deiliskipulagi Birkilands

13. 1806007 - Endurskoðun aðalskipulags

14. 2005011 - Landsnet - Umsókn um framkvæmdaleyfi fyrir Hólasandslínu 3

15. 2002003 - Ósk um breytingu á aðalskipulagi og deiliskipulagi Voga 1

16. 2005016 - Landsvirkjun - ósk um breytingu á deiliskipulagi Kröfluvirkjunar

17. 2002004 - Andmæli við stöðuleyfi við skiljustöð

18. 2005030 - SSNE - Skipun þingfulltrúa

19. 1911035 - Íþróttahús og Reykjahlíðarskóli - Viðhaldsáætlun

20. 2005032 - Snjómokstur: Kostnaður 2019-2020

21. 2005031 - Ólöf Hallgrímsdóttir - Nefndarlaun

22. 1910021 - J.Jónsson ehf - Umsögn vegna umsóknar um rekstrarleyfi

23. 2005034 - Þúfukollur ehf. - Umsögn vegna umsóknar um rekstrarleyfi

24. 2005033 - Hlíð ferðaþjónusta ehf - Umsögn vegna umsóknar um rekstrarleyfi

25. 1806031 - Gísli Rafn Jónsson: Kæra vegna útboðs skólaaksturs

26.1611024 - Skýrsla sveitarstjóra

Fundargerðir til staðfestingar

27. 1611022 - Skipulagsnefnd: Fundargerðir

28. 1809011 - Skóla- og félagsmálanefnd: Fundargerðir

29. 1705024 - Brunavarnarnefnd Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar: Fundargerðir

Fundargerðir til kynningar

30. 1611030 - Héraðsnefnd Þingeyinga: Fundargerðir

31. 1611048 - Forstöðumannafundir: Fundargerðir

32. 1911001 - Nýsköpun í norðri - Fundargerðir stýrihóps

 

Mývatnssveit 20. maí 2020
Þorsteinn Gunnarsson, sveitarstjóri

 


 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FR?TTIR

Fréttir / 18. janúar 2021

Sorphirđudagatal 2021

Fréttir / 11. janúar 2021

52. fundur sveitarstjórnar

Fréttir / 4. janúar 2021

Uppgjör á hitaveitu fyrir 2020

Stjórnsýsla / 21. desember 2020

Niđurstađa sveitarstjórnar auglýst

Fréttir / 16. desember 2020

Flokkum yfir jólin

Fréttir / 14. desember 2020

Nú er komiđ ađ álestri hitaveitumćla

Fréttir / 12. desember 2020

Engin Covid smit

Fréttir / 7. desember 2020

Dagskrá 50. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 3. desember 2020

Fćrđ og ađstćđur

Fréttir / 23. nóvember 2020

49. fundur

Fréttir / 19. nóvember 2020

COVID-19

Fréttir / 19. nóvember 2020

KLÓSETT VINIR

Fréttir / 17. nóvember 2020

Athugiđ- Bókasafn Mývatnssveitar