Ertu í framhaldsskóla- eđa háskólanámi og vantar sumarvinnu?

 • Fréttir
 • 18. maí 2020

Skútustaðahreppur auglýsir til umsóknar sumarstörf námsmanna sem styrkt eru af Vinnumálastofnun. Um eru að ræða störf m.a. við áhaldahús við slátt og ýmis umhverfis- og viðhaldsverkefni, á hreppsskrifstofu og bóksafni og fleira og gæti farið eftir áhugasviði umsækjanda.

 • Skilyrði eru að umsækjandi sé 18 ára á árinu eða eldri, sé í námi í framhaldsskóla eða háskóla og sé á milli anna í námi og sé  skráður í nám að hausti.
 • Ráðningatímabil er sveigjanlegt en getur verið 2-3 mánuðir á tímabilinu júní, júlí og ágúst.
 • Umsóknarfrestur er til og með 27. maí n.k.

Umsóknum skal skilað á netfangið skutustadahreppur@skutustadahreppur.is og er skilyrði að eftirfarandi upplýsingar fylgi með:

 • Nafn:
 • Kennitala:
 • Sími:
 • Netfang:
 • Nám og skóli:
 • Ráðningatímabil:
 • Skráningarstaðfesting um nám á haustönn skal fylgja með.

Nánari upplýsingar eru veittar á hreppsskrifstofu eða á netfanginu skutustadahreppur@skutustadahreppur.is

Skútustaðahreppur


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FR?TTIR

Fréttir / 18. janúar 2021

Sorphirđudagatal 2021

Fréttir / 11. janúar 2021

52. fundur sveitarstjórnar

Fréttir / 4. janúar 2021

Uppgjör á hitaveitu fyrir 2020

Stjórnsýsla / 21. desember 2020

Niđurstađa sveitarstjórnar auglýst

Fréttir / 16. desember 2020

Flokkum yfir jólin

Fréttir / 14. desember 2020

Nú er komiđ ađ álestri hitaveitumćla

Fréttir / 12. desember 2020

Engin Covid smit

Fréttir / 7. desember 2020

Dagskrá 50. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 3. desember 2020

Fćrđ og ađstćđur

Fréttir / 23. nóvember 2020

49. fundur

Fréttir / 19. nóvember 2020

COVID-19

Fréttir / 19. nóvember 2020

KLÓSETT VINIR

Fréttir / 17. nóvember 2020

Athugiđ- Bókasafn Mývatnssveitar