Skútustađahreppur auglýsir starf sveitarstjóra laust til umsóknar

 • Fréttir
 • 6. maí 2020

Skútustaðahreppur auglýsir starf sveitarstjóra laust til umsóknar. Leitað er að jákvæðum, heiðarlegum og kraftmiklum einstaklingi sem er reiðubúinn til að leggja sig allan fram í krefjandi starf.

Viðkomandi þarf að búa yfir góðri reynslu af því að starfa með fólki og hafa brennandi áhuga á að ná árangri í starfi. Viðkomandi þarf einnig að eiga auðvelt með að koma fram fyrir hönd sveitarfélagsins og vera talsmaður þess, hvort sem er í samskiptum við opinbera stjórnsýslu, viðskiptavini, íbúa eða fjölmiðla.

Starfssvið

 • Sveitarstjóri er framkvæmdastjóri sveitarfélagsins og sér um framkvæmd ákvarðana sem teknar eru af sveitarstjórn.
 • Sveitarstjóri undirbýr og situr fundi sveitarstjórnar og hefur þar málfrelsi og tillögurétt.
 • Sveitarstjóri hefur yfirumsjón með skipulagi og virkni stjórnsýslu sveitarfélagsins sem og starfsmannamálum.

Menntunar- og hæfniskröfur

 • Háskólapróf sem nýtist í starfi.
 • Farsæl reynsla af stjórnun, rekstri og fjármálum.
 • Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu og sveitarstjórnarmálum er æskileg.
 • Framúrskarandi leiðtogahæfni og hæfni í mannlegum samskiptum.
 • Þekking og reynsla af stefnumótun og breytingastjórnun er kostur.
 • Reynsla af skipulags- og umhverfismálum er kostur.
 • Góðir skipulagshæfileikar og metnaður til árangurs.
 • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti, ásamt reynslu af miðlun upplýsinga.

Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið.

Umsóknarfrestur er til og með 17. maí 2020. Sæja skal um á heimasíðu Capacent. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FR?TTIR

Fréttir / 20. september 2020

Dagskrá 45. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 14. september 2020

Kynning á skipulagstillögum

Fréttir / 25. ágúst 2020

Mögulegt smit ? COVID 19

Fréttir / 24. ágúst 2020

Dagskrá 43. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 22. ágúst 2020

Mögnuđ myndasýning frá Miđkvísl

Fréttir / 18. ágúst 2020

Viđspyrna í Skútustađahreppi

Fréttir / 11. ágúst 2020

Skipulagsfulltrúi óskast

Fréttir / 18. júní 2020

Dagskrá 42. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 11. júní 2020

Skútustađahreppur hlýtur Jafnlaunavottun

Fréttir / 11. júní 2020

Sögulegir samningar viđ landeigendur

Fréttir / 11. júní 2020

Ungmennaráđ fundađi međ sveitarstjórn

Fréttir / 11. júní 2020

Lokaskýrsla sundlaugarnefndar lögđ fram

Fréttir / 10. júní 2020

Sveinn Margeirsson ráđinn sveitarstjóri

Fréttir / 10. júní 2020

Frćđslukvöld

Nýjustu fréttir

COVID-19

 • Fréttir
 • 23. september 2020

COVID-19

 • Fréttir
 • 17. september 2020

Skrifstofufulltrúi óskast

 • Fréttir
 • 9. september 2020

Dagskrá 44. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 4. september 2020

Jakobína – Skáld á skökkum stađ

 • Fréttir
 • 26. ágúst 2020

Samfélagssáttmáli- Covid 19

 • Fréttir
 • 19. ágúst 2020

Miđkvíslarhátíđ 24. og 25. ágúst

 • Fréttir
 • 27. júlí 2020