Geđrćkt í Mývatnssveit – Opinn kynningarfundur á netinu og Skjólbrekku 5. maí

 • Fréttir
 • 28. apríl 2020

Kæru Mývetningar. Skútustaðahreppur og Sálfræðiþjónusta Norðurlands hafa tekið höndum saman og ætla að bjóða Mývetningum upp á verkefni sem felst í sértækri þjónustu varðandi geðrækt (hluti af hamingjuverkefninu). Geðræktarverkefnið skiptist í fræðslu, ráðgjöf, verkefni og rannsóknir þar sem megináherslan verður á lífsleikni og sjálfsrækt annars vegar og geðrækt hinsvegar. 

Opinn fyrirlestur og kynning á geðræktarverkefninu verður í Skjólbrekku og fjarfundi (streymt á netinu) þriðjudaginn 5. maí n.k. kl. 20:00.  

 Dagskrá fundarins:

 1. Kynning á niðurstöðum Hamingjukönnunar 2020 – Dagbjört Bjarnadóttir.
 2. Aðkoma Sálfræðiþjónustu Norðurlands og kynning á fagaðilum – Sigrún Heimisdóttir sálfræðingur.
 3. Kynning á geðræktarverkefninu og hvað það felur í sér.
 • Forvarnir - Lífsleikni og sjálfsrækt
 • Úrræði – Geðrækt
 • Forvarnir og úrræði fyrir grunnskólanemendur       
 •  
 • Fyrirlesturinn Gaman saman. 

4. Fyrirlesturinn Gaman saman. 

 • Hvernig samfélag viljum við byggja upp og hvað get ég sem íbúi gert til að efla hamingju og vellíðan? 

Fundarstjóri er Helgi Héðinsson.

 Athugið! Á kynningarfundinum verður að sjálfsögðu miðað við fjarlægðaviðmið sóttvarnarlæknis og hámarksfjölda 50 manns. Jafnframt verður viðburðinum streymt á netinu, þ.e. á Facebook síðu Skútustaðahrepps. Þar er hægt að koma með spurningar  til fyrirlesara.

Skútustaðahreppur


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FR?TTIR

Fréttir / 20. september 2020

Dagskrá 45. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 14. september 2020

Kynning á skipulagstillögum

Fréttir / 25. ágúst 2020

Mögulegt smit ? COVID 19

Fréttir / 24. ágúst 2020

Dagskrá 43. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 22. ágúst 2020

Mögnuđ myndasýning frá Miđkvísl

Fréttir / 18. ágúst 2020

Viđspyrna í Skútustađahreppi

Fréttir / 11. ágúst 2020

Skipulagsfulltrúi óskast

Fréttir / 18. júní 2020

Dagskrá 42. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 11. júní 2020

Skútustađahreppur hlýtur Jafnlaunavottun

Fréttir / 11. júní 2020

Sögulegir samningar viđ landeigendur

Fréttir / 11. júní 2020

Ungmennaráđ fundađi međ sveitarstjórn

Fréttir / 11. júní 2020

Lokaskýrsla sundlaugarnefndar lögđ fram

Fréttir / 10. júní 2020

Sveinn Margeirsson ráđinn sveitarstjóri

Fréttir / 10. júní 2020

Frćđslukvöld

Nýjustu fréttir

COVID-19

 • Fréttir
 • 23. september 2020

COVID-19

 • Fréttir
 • 17. september 2020

Skrifstofufulltrúi óskast

 • Fréttir
 • 9. september 2020

Dagskrá 44. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 4. september 2020

Jakobína – Skáld á skökkum stađ

 • Fréttir
 • 26. ágúst 2020

Samfélagssáttmáli- Covid 19

 • Fréttir
 • 19. ágúst 2020

Miđkvíslarhátíđ 24. og 25. ágúst

 • Fréttir
 • 27. júlí 2020