Ertu í háskólanámi og leitar ađ spennandi sumarstarfi?  

 • Fréttir
 • 28. apríl 2020

Skútustaðahreppur og Þekkingarnet Þingeyinga óska eftir að komast í samband við háskólanema í grunn- og meistaranámi sem leita að sumarvinnu. Um er að ræða metnaðarfull og krefjandi rannsóknarverkefni sem gætu fengið styrk hjá Nýsköpunarsjóði námsmanna en umsóknarfrestur þar er til 8. maí (kl. 16.00) n.k.

Skilyrði úthlutunar

Verkefni verður að uppfylla tvær meginkröfur eigi það að hljóta styrk.

 • Í fyrsta lagi verður verkefnið að reyna á hæfni námsmanns og sjálfstæði í vinnubrögðum.
 • Í öðru lagi þarf verkefni að hafa hagnýtt nýsköpunargildi fyrir atvinnulíf eða stuðla að fræðilegri nýsköpun í viðkomandi fræðigrein.

Skútustaðahreppur og Þekkingarnet Þingeyinga vilja styðja við bakið á háskólanemum og taka á móti öllum hugmyndum um rannsóknarverkefni. Jafnframt erum við með hugmyndir að verkefnum fyrir háskólanema. Áhugasamir eru beðnir að setja sig sem fyrst í samband við Lilju Rögnvaldsdóttur hjá Þekkingasetri Þingeyinga í síma 464 5100 eða á netfangið lilja@hac.is

Sjá nánari upplýsingar hér: 

https://www.rannis.is/sjodir/menntun/nyskopunarsjodur-namsmanna/

Skútustaðahreppur
Þekkingarnet Þingeyinga


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FR?TTIR

Fréttir / 17. september 2020

COVID-19

Fréttir / 9. september 2020

Skrifstofufulltrúi óskast

Fréttir / 4. september 2020

Dagskrá 44. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 26. ágúst 2020

Jakobína – Skáld á skökkum stađ

Fréttir / 19. ágúst 2020

Samfélagssáttmáli- Covid 19

Fréttir / 27. júlí 2020

Miđkvíslarhátíđ 24. og 25. ágúst

Fréttir / 11. júní 2020

Skútustađahreppur hlýtur Jafnlaunavottun

Fréttir / 11. júní 2020

Sögulegir samningar viđ landeigendur

Fréttir / 11. júní 2020

Ungmennaráđ fundađi međ sveitarstjórn

Fréttir / 11. júní 2020

Lokaskýrsla sundlaugarnefndar lögđ fram

Fréttir / 10. júní 2020

Sveinn Margeirsson ráđinn sveitarstjóri

Fréttir / 10. júní 2020

Frćđslukvöld

Fréttir / 3. júní 2020

Dagskrá 41. fundar sveitarstjórnar

Nýjustu fréttir

Dagskrá 45. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 20. september 2020

Kynning á skipulagstillögum

 • Fréttir
 • 14. september 2020

Mögulegt smit ? COVID 19

 • Fréttir
 • 25. ágúst 2020

Dagskrá 43. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 24. ágúst 2020

Mögnuđ myndasýning frá Miđkvísl

 • Fréttir
 • 22. ágúst 2020

Viđspyrna í Skútustađahreppi

 • Fréttir
 • 18. ágúst 2020

Skipulagsfulltrúi óskast

 • Fréttir
 • 11. ágúst 2020

Dagskrá 42. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 18. júní 2020