Ertu í leit ađ sumarstarfi 2020?

 • Fréttir
 • 28. apríl 2020

Vegna Covid-19 faraldursins verður væntanlega minna um sumarstörf í Mývatnssveit í sumar. Þess vegna er Skútustaðahreppur að undirbúa sumarstörf hjá sveitarfélaginu m.a. í gegnum Vinnumálastofnun sem allir 18 ára og eldri geta sótt um. Um fjölbreytt störf er að ræða. Einnig mun sveitarfélagið sérstaklega skoða að bjóða upp á sumarvinnu fyrir 16-18 ára verði eftirspurn eftir því.

Skilyrði:

 • Eiga lögheimili í Mývatnssveit.
 • Vera námsmaður eða atvinnuleitandi frá 16 ára aldri.

Til þess að geta metið eftirspurnina eftir sumarstörfum óskar Skútustaðahreppur eftir því að allir þeir sem munu líklega sækja um sumarstarf þegar þar að kemur, sendi eftirfarandi upplýsingar á netfangið skutustadahreppur@skutustadahreppur.is, í seinasta lagi 7. maí n.k.

Eftirfarandi upplýsingar óskast:

 • Nafn:
 • Lögheimili:
 • Kennitala:
 • Nám:
 • Annað sem skiptir máli:


Athugið að þetta er ekki formleg umsókn um starf heldur fyrst og fremst könnun til að undirbúa sumstörfin. Þeir sem senda inn umbeiðnar upplýsingar munu hins vegar hafa forgang um sumarstörf sem auglýst verða í maí.

Skútustaðahreppur


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FR?TTIR

Fréttir / 17. september 2020

COVID-19

Fréttir / 9. september 2020

Skrifstofufulltrúi óskast

Fréttir / 4. september 2020

Dagskrá 44. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 26. ágúst 2020

Jakobína – Skáld á skökkum stađ

Fréttir / 19. ágúst 2020

Samfélagssáttmáli- Covid 19

Fréttir / 27. júlí 2020

Miđkvíslarhátíđ 24. og 25. ágúst

Fréttir / 11. júní 2020

Skútustađahreppur hlýtur Jafnlaunavottun

Fréttir / 11. júní 2020

Sögulegir samningar viđ landeigendur

Fréttir / 11. júní 2020

Ungmennaráđ fundađi međ sveitarstjórn

Fréttir / 11. júní 2020

Lokaskýrsla sundlaugarnefndar lögđ fram

Fréttir / 10. júní 2020

Sveinn Margeirsson ráđinn sveitarstjóri

Fréttir / 10. júní 2020

Frćđslukvöld

Fréttir / 3. júní 2020

Dagskrá 41. fundar sveitarstjórnar

Nýjustu fréttir

Dagskrá 45. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 20. september 2020

Kynning á skipulagstillögum

 • Fréttir
 • 14. september 2020

Mögulegt smit ? COVID 19

 • Fréttir
 • 25. ágúst 2020

Dagskrá 43. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 24. ágúst 2020

Mögnuđ myndasýning frá Miđkvísl

 • Fréttir
 • 22. ágúst 2020

Viđspyrna í Skútustađahreppi

 • Fréttir
 • 18. ágúst 2020

Skipulagsfulltrúi óskast

 • Fréttir
 • 11. ágúst 2020

Dagskrá 42. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 18. júní 2020