Sveitarstjórapistill nr. 73 kominn út - 24. apríl 2020

 • Fréttir
 • 24. apríl 2020

Sveitarstjórapistill nr. 73 er kominn út í dag 24. apríl í kjölfar sveitarstjórnarfundar sem haldinn var á miðvikudaginn.

Í pistlinum að þessu sinni er m.a. fjallað um um stöðuna á verndar- og viðspyrnuaðgerðum sveitarstjórnar og uppfærðri sviðsmyndagreiningu, sveitarstjórn samþykkti viðauka við fjárhagsáætlun að upphæð 21,4 m.kr. m.a. vegna nýframkvæmda og jafnframt að taka lán hjá Lánasjóði sveitarfélaga vegna viðhalds- og nýframkvæmda í ljósi fyrirsjáanlegs verulegs tekjusamdráttar, starfsemi sveitarfélagsins hefur gengið vel í Covid-19 faraldrinum, fjarkaffispjall sveitarstjóra tókst vel, við erum ein liðsheild, vinna starfshópa og íbúafundir vegna sameiningarmála frestað til hausts, Nýsköpun í norðri með hæsta styrk Nýsköpunarsjóðs námsmanna, Tilnefningar óskast til menningarverðlauna 2020, Kísilríkar snyrtivörur úr jarðhitavatni í Mývatnssveit o.fl.

Sveitarstjórapistill nr. 73 - 24. apríl 2020


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FR?TTIR

Fréttir / 17. september 2020

COVID-19

Fréttir / 9. september 2020

Skrifstofufulltrúi óskast

Fréttir / 4. september 2020

Dagskrá 44. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 26. ágúst 2020

Jakobína – Skáld á skökkum stađ

Fréttir / 19. ágúst 2020

Samfélagssáttmáli- Covid 19

Fréttir / 27. júlí 2020

Miđkvíslarhátíđ 24. og 25. ágúst

Fréttir / 11. júní 2020

Skútustađahreppur hlýtur Jafnlaunavottun

Fréttir / 11. júní 2020

Sögulegir samningar viđ landeigendur

Fréttir / 11. júní 2020

Ungmennaráđ fundađi međ sveitarstjórn

Fréttir / 11. júní 2020

Lokaskýrsla sundlaugarnefndar lögđ fram

Fréttir / 10. júní 2020

Sveinn Margeirsson ráđinn sveitarstjóri

Fréttir / 10. júní 2020

Frćđslukvöld

Fréttir / 3. júní 2020

Dagskrá 41. fundar sveitarstjórnar

Nýjustu fréttir

Dagskrá 45. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 20. september 2020

Kynning á skipulagstillögum

 • Fréttir
 • 14. september 2020

Mögulegt smit ? COVID 19

 • Fréttir
 • 25. ágúst 2020

Dagskrá 43. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 24. ágúst 2020

Mögnuđ myndasýning frá Miđkvísl

 • Fréttir
 • 22. ágúst 2020

Viđspyrna í Skútustađahreppi

 • Fréttir
 • 18. ágúst 2020

Skipulagsfulltrúi óskast

 • Fréttir
 • 11. ágúst 2020

Dagskrá 42. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 18. júní 2020