Sveitarstjórapistill nr. 72 - 15 verndar- og viðspyrnuaðgerðir Skútustaðahrepps vegna COVID-19
Sveitarstjórapistill nr. 72 er kominn út í dag 8. apríl 2020 í kjölfar sveitarstjórnarfundar sem haldinn var í morgun.
Í pistlinum að þessu sinni er m.a. fjallað um;
- 15 verndar- og viðspyrnuaðgerðir Skútustaðahrepps vegna COVID-19.
- Sveitarstjórn skorar á ríkisvaldið að koma með sértækar viðspyrnuaðgerðir fyrir sveitarfélög sem sérstaklega eru háð afkomu ferðaþjónustunnar.
- Sviðsmyndagreining á rekstri sveitarfélagsins - Áætlaður 21,6% tekjusamdráttur miðað við verstu spá.
- Spáð 24,5% atvinnuleysi í apríl.
- Þakkir til starfsfólks, íbúa og rekstraraðila.
- Páskaglaðningur til starfsfólks.
Pistlarnir koma út tvisvar í mánuði, í kjölfar sveitarstjórnarfunda. Tilgangurinn er að auka upplýsingaflæði og koma því á framfæri sem verið er að vinna að hverju sinni á vettvangi sveitarstjórnarmála. Allar ábendingar eru vel þegnar. Eldri pistla má nálgast á heimasíðu sveitarfélagsins, www.skutustadahreppur.is
Sveitarstjórapistill nr. 72 - 8. apríl 2020
AÐRAR FR?TTIR
Fréttir / 19. janúar 2021
Fréttir / 18. janúar 2021
Fréttir / 12. janúar 2021
Fréttir / 21. desember 2020
Fréttir / 13. desember 2020
Fréttir / 14. desember 2020
Fréttir / 14. desember 2020
Fréttir / 12. desember 2020
Fréttir / 8. desember 2020
Fréttir / 7. desember 2020
Fréttir / 3. desember 2020
Fréttir / 27. nóvember 2020
Fréttir / 23. nóvember 2020
Fréttir / 19. nóvember 2020
Fréttir / 19. nóvember 2020
Fréttir / 19. nóvember 2020
Fréttir / 17. nóvember 2020