9. fundur

  • Atvinnumála- og framkvćmdanefnd
  • 3. apríl 2020

9. fundur atvinnumála- og framkvæmdanefndar haldinn í gegnum fjarfundarbúnað,  3. apríl 2020, kl.  10:00.

 

Fundinn sátu:

Anton Freyr Birgisson aðalmaður, Friðrik K. Jakobsson aðalmaður, Sigurbjörn Reynir Björgvinsson aðalmaður, Edda Hrund Guðmundsdóttir aðalmaður, Guðmundur Þór Birgisson aðalmaður, Helgi Héðinsson oddviti, Guðjón Vésteinsson skipulagsfulltrúi og Þorsteinn Gunnarsson sveitarstjóri.

Fundargerð ritaði:  Guðjón Vésteinsson, skipulagsfulltrúi.

Dagskrá:

1. Íþróttahús og Reykjahlíðarskóla - Viðhaldsáætlun - 1911035

Fulltrúar Eflu verkfræðistofu komu þann 7. febrúar og tóku alls 12 sýni, 7 efnasýni og 5 DNA sýni, til að meta ástand skrifstofu, íþróttahúss og grunnskóla.
Niðurstöður úr sýnatökunni voru teknar saman í minnisblaði sem barst 31. mars s.l.. Skipulagsfulltrúi fór yfir og kynnti minnisblaðið.

Atvinnumála- og framkvæmdanefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkt verði að farið verði í framkvæmdir á umræddum húsum í samræmi við umræður á fundinum og niðurstöður rannsóknanna. Lagt er til að strax verði fengnir ráðgjafa til að setja upp áætlanir í samræmi við það og svo samið við verktaka um þær framkvæmdir.

 

2. Fjárhagsáætlun: 2020-2023 - 1908002

Helgi Héðinssyni oddviti var gestur á fundinum.
Helgi og Þorsteinn fóru yfir þær aðgerðir sem sveitarstjórn er að skoða í ljósi ástands í heiminum. Rætt var um forgangsröðun verkefna á fjárfestingaráætlun, hvort fresta ætti einhverjum verkefnum eða bæta við. Einnig var ræddur möguleiki á uppbyggingu göngustíga og styrkja núverandi áningarstaði ásamt því hvort frekari mannafla þarf til að ljúka þeim verkefnum sem eru á núverandi áætlun.
Helgi fór einnig yfir minnisblað yfir aðgerðir sem lagðar eru til í verkefninu Nýsköpun í norðri.

Atvinnumála- og framkvæmdanefnd leggur til að sveitarstjórn haldi sig við gildandi fjárfestingaráætlun og falla ekki frá þeim verkefnum sem nú eru á dagskrá. Áhersla þarf þó að vera á að framkvæmdir við grunnskóla klárist í sumar í samræmi við lið 1.
Nefndin leggur til að athugað verði hvort sé áhugi á því að vinnuskóli verði endurvakinn og nemendum boðið að vinna við létt störf á vegum sveitarfélagsins.
Nefndin leggur einnig áherslu á að verkefninu NíN verði tryggt mannskap og fjárafl til að verkefnið haldi áfram.

 

Fundi slitið kl. 11:37.        


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGER?IR

Sveitarstjórn / 7. október 2020

46. fundur

Félags- og menningarmálanefnd / 6. október 2020

20. fundur

Umhverfisnefnd / 5. október 2020

16. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 22. september 2020

19. fundur

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 5. október 2020

13. fundur

Skipulagsnefnd / 29. september 2020

27. fundur

Sveitarstjórn / 24. september 2020

45. fundur

Félags- og menningarmálanefnd / 23. september 2020

19 fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 23. september 2020

19. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 3. september 2020

19. fundur

Skipulagsnefnd / 18. ágúst 2020

26. fundur

Landbúnađar- og girđinganefnd / 19. ágúst 2020

8. fundur

Landbúnađar- og girđinganefnd / 19. ágúst 2020

7. fundur

Sveitarstjórn / 24. júní 2020

42. fundur

Skipulagsnefnd / 16. júní 2020

25. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 9. júní 2020

17. fundur

Sveitarstjórn / 10. júní 2020

41. fundur

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 4. júní 2020

11. fundur

Sveitarstjórn / 27. maí 2020

40. fundur

Skipulagsnefnd / 19. maí 2020

24. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 20. maí 2020

16. fundur

Sveitarstjórn / 13. maí 2020

39. fundur

Umhverfisnefnd / 4. maí 2020

15. fundur

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 7. maí 2020

10. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 5. maí 2020

18. fundur

Sveitarstjórn / 27. apríl 2020

38. fundur

Skipulagsnefnd / 20. apríl 2020

23. fundur

Sveitarstjórn / 8. apríl 2020

37. fundur

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 3. apríl 2020

9. fundur

Skipulagsnefnd / 31. mars 2020

22. fundur