Takmörkun á starfsemi Skútustađahrepps - Félagsstarf eldri borgara fellur niđur

 • Fréttir
 • 9. mars 2020

Skútustaðahreppur hefur ákveðið að bregðast við neyðarstigi almannavarna vegna COVID-19 veirunnar í samráði við sóttvarnalækni  til að tryggja sem best öryggi í þjónustu og starfsemi fyrir fólk sem er í viðkvæmri stöðu eða með undirliggjandi sjúkdóma. 

Félagsstarf aldraðra og öryrkja í íþróttahúsi fellur niður næstu tvær vikurnar eða þangað til annað verður ákveðið. Allir hlutaðeigandi verða látnir vita um leið og hægt verður að hefja starfsemi að nýju.

Að öðru leiti verður starfsemi sveitarfélagsins með hefðbundnum hætti en ákveðið hefur verið að lágmarka fundahönd eins og hægt er og notast frekar við fjarfundatækni.

Unnið er að gerð viðbragðsáætlunar sveitarfélagsins og verður hún tilbúin á morgun.

Bent er á að Sóttvarnalæknir beinir því sérstaklega til þeirra sem teljast til viðkvæmra hópa, einkum þá sem eru með undirliggjandi sjúkdóma og eldri einstaklinga, að huga vel að hreinlætisaðgerðum og forðast mannamót að óþörfu. Allar helstu upplýsingar um COVID-19 er að finna á vef Embætti landlæknis hér https://www.landlaeknir.is/.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 18. júní 2020

Dagskrá 42. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 11. júní 2020

Sögulegir samningar viđ landeigendur

Fréttir / 11. júní 2020

Lokaskýrsla sundlaugarnefndar lögđ fram

Fréttir / 10. júní 2020

Sveinn Margeirsson ráđinn sveitarstjóri

Skólafréttir / 29. maí 2020

Skólalok

Fréttir / 18. maí 2020

Nýr og fullkominn slökkvibíll

Skólafréttir / 15. maí 2020

Unicef hlaupiđ

Nýjustu fréttir

Miđkvíslarhátíđ 24. og 25. ágúst

 • Fréttir
 • 27. júlí 2020

Frćđslukvöld

 • Fréttir
 • 10. júní 2020

Dagskrá 41. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 3. júní 2020

Skipulagsfulltrúi óskast

 • Fréttir
 • 28. maí 2020

Sumar opnunartími ÍMS

 • Fréttir
 • 27. maí 2020

Dagskrá 40. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 20. maí 2020