Dagskrá 35. fundar sveitarstjórnar

  • Fréttir
  • 5. mars 2020

35. fundur sveitarstjórnar Skútustaðahrepps verður haldinn að Hlíðavegi 6, miðvikudaginn 11. mars 2020 og hefst kl. 09:15.

Dagskrá:

Almenn mál

1. 1709004 - Skútustaðahreppur: Húsnæðisáætlun

2. 1909015 - Breyting á deiliskipulagi Birkilands

3. 2002003 - Ósk um breytingu á aðalskipulagi og deiliskipulagi Voga 1

4. 1712010 - Landeigendafélag Voga - Málefni hitaveitu

5. 2001025 - Jarðböðin hf - Umsögn vegna umsóknar um rekstrarleyfi

6. 2002032 - Mývetningur: Ársskýrsla og ársreikningur 2019

7. 1611024 - Skýrsla sveitarstjóra

8. 1911034 - Uppbygging nýs hjúkrunarheimilis á Húsavík

9. 1810014 - Fjölmenningarstefna Skútustaðahrepps

10. 2003003 - Náttúrustofa Norðausturlands - Framtíðarsýn

Fundargerðir til staðfestingar

11. 1809010 - Velferðar- og menningarmálanefnd: Fundargerðir

12. 1611022 - Skipulagsnefnd: Fundargerðir

13. 1809012 - Atvinnumála- og framkvæmdanefnd: Fundargerðir

Fundargerðir til kynningar

14. 2001044 - Ungmennaráð - Fundargerðir

15. 1611030 - Héraðsnefnd Þingeyinga: Fundargerðir

16. 1611037 - Samtök orkusveitarfélaga: Fundargerðir

17. 1611015 - Samband íslenskra sveitarfélaga: Fundargerðir

 

Mývatnssveit 4. mars 2020
Þorsteinn Gunnarsson, sveitarstjóri

 


 


Deildu ţessari frétt