Ađalfundarbođ

  • Fréttir
  • 4. mars 2020

Aðalfundur Félags eldri Mývetninga verður haldinn í íþróttamiðstöðinni, húsnæði Mývetninga 60+, miðvikudaginn 11. mars n.k. kl. 16.00.

Dagskrá:

  • Venjuleg aðalfundarstörf.

Þeir sem verða sextugir á árinu og eldri eru velkomnir í félagið, einnig makar þeirra þó yngri séu.

Nýir félagar ávallt velkomnir.

Hittumst hress þann 11. mars.

Stjórnin


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 2. apríl 2020

Dagskrá 37. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 26. mars 2020

Eldri borgurum líđur almennt vel

Fréttir / 18. mars 2020

Dagskrá 36. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 11. mars 2020

Uppfćrđ Húsnćđisáćtlun samţykkt

Fréttir / 5. mars 2020

Dagskrá 35. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 4. mars 2020

Ađalfundur foreldrafélagsins