8. fundur

 • Atvinnumála- og framkvćmdanefnd
 • 3. mars 2020

8. fundur atvinnumála- og framkvæmdanefndar haldinn að Hlíðavegi 6,  3. mars 2020, kl.  15:00.

 

Fundinn sátu:

Friðrik K. Jakobsson varaformaður, Edda Hrund Guðmundsdóttir aðalmaður, Guðmundur Þór Birgisson aðalmaður, Hallgrímur Páll Leifsson varamaður, Sólveig Erla Hinriksdóttir varamaður, Guðjón Vésteinsson og Þorsteinn Gunnarsson sveitarstjóri.

Fundargerð ritaði:  Guðjón Vésteinsson, skipulagsfulltrúi.

 

Dagskrá:

1. Íþróttahús og Reykjahlíðarskóla - Viðhaldsáætlun - 1911035

Skipulagsfulltrúi fór yfir framgang málsins frá síðasta fundi.

Fulltrúar EFLU komu á staðinn þann 7. febrúar og tóku alls 12 sýni, 7 efnasýni og 5 DNA sýni, til að meta ástand húsanna. Niðurstöður úr sýnatökunni hafa ekki borist.

Atvinnumála- og framkvæmdanefnd leggur til að verkefnum verði forgangsraðað í samræmi við niðurstöður rannsóknanna. Skipulagsfulltrúa verði falið að vinna málið áfram þegar niðurstöðurnar liggja fyrir.

 

2. Skútustaðahreppur: Húsnæðisáætlun - 1709004

Sveitarstjóri fór yfir árlega uppfærslu á húsnæðisáætlun Skútustaðahrepps sem senda þarf til Húsnæðis- og mannvirkjastofnunnar.

Nefndin gerir ekki athugasemdir við fyrirliggjandi drög að uppfærðri húsnæðisáætlun.

 

3. Staða fráveitumála - 1701019

Sveitarstjóri fór yfir stöðu mála varðandi framkvæmdir við fráveitu í sveitarfélagin.
Svartvatnstankur á Gullsandi er langt kominn í byggingu og viðræður hafnar við rafverktaka ásamt verktaka til að sjá um lagna- og pallavinnu.
Búið er að tengja vatnssparandi salerni í leik- og grunnskóli. Áætlað er að fara í sambærilegar framkvæmdir í íþróttamiðstöð og Skjólbrekku á árinu.

Nefndin þakkar kynningu á stöðu mála.

 

4. EFS - Fjárfesting og eftirlit með framvindu 2019 - 1903034

Sveitarstjóri kynnti erindi frá eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga dags. 10. febrúar 2020. Þar er m.a. óskað eftir gögnum frá sveitarfélaginu sem sýna þau verkefni sem ráðist hefur verið í og kostnaðaráætlanir þeirra.

Erindið kynnt. Verið er að taka saman gögn og nauðsynlegar upplýsingar sem verður lagt fram á næsta fundi nefndarinnar.

 

5. Markaðsstofa Norðurlands: Áfangastaðaáætlun DMP - 1807011

Erindi frá Markaðsstofu Norðurlands þar sem óskað er eftir lista frá sveitarfélögum og ferðamálafélögum yfir 5 mikilvægustu uppbyggingarverkefna á hverju svæði Norðurlands að þeirra mati til næstu 2 ára.

Samþykkt að Friðrik sjái um að nefndin komi sér saman um tillögur að uppbyggingarverkefnum og sendi til sveitarstjóra.

 

Fundi slitið kl. 16:00.      

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGER?IR

Sveitarstjórn / 24. september 2020

45. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 23. september 2020

19 fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 23. september 2020

19. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 3. september 2020

19. fundur

Skipulagsnefnd / 18. ágúst 2020

26. fundur

Landbúnađar- og girđinganefnd / 19. ágúst 2020

8. fundur

Landbúnađar- og girđinganefnd / 19. ágúst 2020

7. fundur

Sveitarstjórn / 24. júní 2020

42. fundur

Skipulagsnefnd / 16. júní 2020

25. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 9. júní 2020

17. fundur

Sveitarstjórn / 10. júní 2020

41. fundur

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 4. júní 2020

11. fundur

Sveitarstjórn / 27. maí 2020

40. fundur

Skipulagsnefnd / 19. maí 2020

24. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 20. maí 2020

16. fundur

Sveitarstjórn / 13. maí 2020

39. fundur

Umhverfisnefnd / 4. maí 2020

15. fundur

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 7. maí 2020

10. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 5. maí 2020

18. fundur

Sveitarstjórn / 27. apríl 2020

38. fundur

Skipulagsnefnd / 20. apríl 2020

23. fundur

Sveitarstjórn / 8. apríl 2020

37. fundur

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 3. apríl 2020

9. fundur

Skipulagsnefnd / 31. mars 2020

22. fundur

Sveitarstjórn / 25. mars 2020

36. fundur

Sveitarstjórn / 11. mars 2020

35. fundur

Skipulagsnefnd / 5. mars 2020

21. fundur

Ungmennaráđ / 20. febrúar 2020

3. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 3. mars 2020

16. fundur

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 3. mars 2020

8. fundur

Nýjustu fréttir

COVID-19

 • Fréttir
 • 23. september 2020

Dagskrá 45. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 20. september 2020

COVID-19

 • Fréttir
 • 17. september 2020

Kynning á skipulagstillögum

 • Fréttir
 • 14. september 2020

Skrifstofufulltrúi óskast

 • Fréttir
 • 9. september 2020

Dagskrá 44. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 4. september 2020