Grímuball og öskudagur 2020

  • Skólafréttir
  • 28. febrúar 2020

Grímuball og öskudagsgleði skólans þetta árið tókst mjög vel og skemmtu allir nemendur sér hið besta. Tunnukóngur yngri var Þórhildur Jökla og Bjartur Arnarsson var kattakóngur. Hjá eldri var Helga María tunnukóngur og Elín Rós kattakóngur. Myndir koma inn síðar eða þegar hægt er að setja inn myndasafnið.


Deildu ţessari frétt