Umsókn um styrk til samgönguleiđar

 • Fréttir
 • 25. febrúar 2020

Vakin er athygli á auglýsingu Vegagerðarinnar um styrki til samgönguleiðar (styrkvegir).

Sjá nánar hér: http://www.vegagerdin.is/thjonusta/styrkvegir/

Skv. vegalögum nr. 80/2007 er heimilt að ákveða fjárveitingu í vegáætlun til að styrkja tilteknar samgönguleiðir sem ekki falla undir skilgreiningar vega skv. lögunum.  Heimilt er að veita styrki til eftirfarandi samgönguleiða skv. reglum nr. 1155/2011:

vega yfir fjöll og heiðar sem ekki teljast þjóðvegir;

 • vega að bryggjum;
 • vega að skíðasvæðum;
 • vega að skipbrotsmannaskýlum;
 • vega að fjallskilaréttum;
 • vega að leitarmannaskálum;
 • vega að fjallaskálum;
 • vega innan uppgræðslu- og skógræktarsvæða;
 • vega að ferðamannastöðum;
 • vega að flugvöllum og lendingarstöðum sem ekki eru áætlunarflugvellir, en taldir eru upp í samgönguáætlun.


Deildu ţessari frétt