Skólaskákmót í Reykjahlíđarskóla

  • Skólafréttir
  • 24. febrúar 2020

Í síðustu viku fór fram hið árlega skólaskákmót í skólanum þar sem öllum nemendum skólans bauðst að taka þátt. Keppt var í tveimur flokkum, 1. - 7. bekk og 8. - 10. bekk og keppt var eftir Monrad kerfinu. Mótið gekk mjög vel.

Í þremur efstu sætunum í yngri flokki voru:

1. sæti Halldór Björke Helgason

2. sæti Ísak Guðmundsson

3. sæti Aron Dagur Ottósson

 

í þremur efstu sætunum í eldri flokki voru:

1. sæti Arna Þóra Ottósdóttir

2. sæti Kristján Snær Friðriksson

3. sæti Júlía Brá Stefánsdóttir


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 2. apríl 2020

Dagskrá 37. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 26. mars 2020

Eldri borgurum líđur almennt vel

Fréttir / 18. mars 2020

Dagskrá 36. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 11. mars 2020

Uppfćrđ Húsnćđisáćtlun samţykkt

Fréttir / 5. mars 2020

Dagskrá 35. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 4. mars 2020

Ađalfundur foreldrafélagsins