Úthlutunarhátíđ í Skjólbrekku

 • Fréttir
 • 17. febrúar 2020

Úthlutunarhátíð Uppbyggingarsjóðs Norðurlands eystra var haldin í Skjólbrekku við hátíðlega athöfn. Nokkur verkefni í Mývatnssveit fengu góða styrki þar á meðal Mýsköpun, jólasveinarnir í Dimmuborgum,  Snowdogs og Músík í Mývatnssveit.

Uppbyggingarsjóði bárust alls 158 umsóknir, þar af 68 til atvinnuþróunar og nýsköpunar og 90 til menningar. Samtals var sótt um tæpar 335 mkr., þar af rúmar 190 mkr. til atvinnuþróunar og nýsköpunar, og 144,6 mkr. til menningarstarfs. Úthlutunarnefnd samþykkti að veita 32 verkefnum á sviði atvinnuþróunar og nýsköpunar styrki að upphæð 38 m.kr. og 50 verkefnum á sviði menningar styrki að upphæð 38 m.kr.

Mynd:

Fulltrúar Mývetninga á úthlutunarhátíðinni í Skjólbrekku. Bergþóra frá Snow Dogs, Kjötkrókur, Júlía fyrir hönd Mýsköpunar, Arnþrúður fyrir hönd Þekkingarnets Þingeyinga, Kertasníkir, Dagbjört sem sat í úthlutunarnefndinni fyrir hönd Skútustaðahrepps og Þorsteinn sveitarstjóri.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 18. júní 2020

Dagskrá 42. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 11. júní 2020

Sögulegir samningar viđ landeigendur

Fréttir / 11. júní 2020

Lokaskýrsla sundlaugarnefndar lögđ fram

Fréttir / 10. júní 2020

Sveinn Margeirsson ráđinn sveitarstjóri

Skólafréttir / 29. maí 2020

Skólalok

Fréttir / 18. maí 2020

Nýr og fullkominn slökkvibíll

Skólafréttir / 15. maí 2020

Unicef hlaupiđ

Nýjustu fréttir

Miđkvíslarhátíđ 24. og 25. ágúst

 • Fréttir
 • 27. júlí 2020

Frćđslukvöld

 • Fréttir
 • 10. júní 2020

Dagskrá 41. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 3. júní 2020

Skipulagsfulltrúi óskast

 • Fréttir
 • 28. maí 2020

Sumar opnunartími ÍMS

 • Fréttir
 • 27. maí 2020

Dagskrá 40. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 20. maí 2020