Nýtt rćđupúlt í Skjólbrekku

  • Fréttir
  • 11. febrúar 2020

Skjólbrekka hefur loks eignast vandað og gott ræðupúlt en það var tekið í notkun síðasta föstudag við úthlutunarhátíð Uppbyggingarsjóðs Norðurlands eystra. Ræðupúltið var smíðað hjá Sýrusyni og er úr hnotuviði með auðkennismerki Skútustaðahrepps að framan. 

Á myndinni er  Eva Hrund Einarsdóttir, formaður úthlutunarnefndar Uppbyggingarsjóðs við nýja ræðupúltið.


Deildu ţessari frétt